Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 191

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 191
Hirðir og hjörð konar þema: Ytri og innri ánauð. Sú ytri er ánauð hernuminnar þjóðar (exódusmótífið), sú innri er sjálfsköpuð ánauð nútímamannsins innan hjarðar þar sem hver og einn er sinn eigin hirðir og hjálpræðið virðist fólgið í því að fyrra sig óþægindum. í fyrra tilvikinu er um hliðstæðu að ræða. Tékkar voru undir yfirráðum Rússa í rúm 40 ár. í st'ðara tilvikinu varpa þeir Sverak-feðg- ar fram þeirri spumingu hvort sé í raun vænlegra til mannlegrar farsældar, öryggisfíkn og hjarðmennska nútímamannsins þar sem hver og einn er þó sjálfum sér næstur þegar á reynir, eða trúin á forsjón síns hirðis, sem virðist hvort eð er grípa inn í líf manna og kollvarpa öllum þeirra áformum, sama hversu vel þeir hafa sjálfir reynt að tryggja hag sinn. Þar eru persónumar í myndinni fulltrúar hins almenna, en ekki bara fulltrúar vissrar þjóðar í vissum kringum- stæðum.4" í ljósi þess sem rætt var hér að framan um tengsl exodus-stefsins og S1 23 er athyglisvert að í kvikmyndinni Kolja megi greina bæði hirðis- og exodus-stefin og þau fléttuð saman, eins og Jóhanna Þráinsdóttir sýnir svo ágætlega fram á í grein sinni. Kvikmyndin Kolja var mikið til umræðu í námskeiðinu um áhrifa- sögu Saltarans í guðfræðideild Háskóla Islands á vormisseri 1998 og veltum við þar meðal annars fyrir okkur þeirri spumingu hvort við sem legðum stund á guð- fræði værum e.t.v. bara að „lesa eitthvað inn í“ myndina þegar við töldum okkur koma auga á ýmis hinna stóra og mikilvægu stefja guðfræðinnar í myndinni. Þessi spurning varð ekki síst áleitin fyrir þá sök að hvergi höfðum við upp á um- fjöllun um myndina þar sem bent var á þau atriði sem við töldum okkur sjá.41 Því var það sérlega gleðilegt þegar við loks höfðum upp á viðtali við feðgana Zdenek og Jan Sverak, sem eiga mestan heiðurinn af myndinni. Faðirinn samdi handritið og fer með aðalhlutverkið í myndinni en sonur hans leikstýrir henni. í viðtalinu eru þeir spurðir hvort þeir taki á einhvern hátt trúarlega afstöðu til við- fangsefnisins. Jan Sverak svarar spurningunni á þann veg að hvorugur þeirra sé trúrækinn en sjálfur kveðst hann þó óttast Guð. Hann bætir við að í myndinni sé maður sem vinnur í kirkjugarði, í návist dauðans, á mörkum þess að vera eða vera ekki, og hann vinni nálægt líkbrennslu. „Við erum að fjalla um trú og hvers vegna við erum hér og hvert sé hlutverk okkar í lífinu. Auk alls þess er hér hug- myndin um að einhver eða eitthvað vaki yfir okkur,“ segir Jan Sverak. Þó svo að S1 23 beri ekki beinlínis á góma í þessu viðtali og ekki sé frekar spurt út í hina trúarlegu drætti myndarinnar fer vart á milli mála af þessum orð- 40 Úr væntanlegri grein Jóhönnu Þráinsdóttur í Orðinu. Riti Félags guðfrœðinema, 1998. 41 Hér á landi hefur dr. Gunnar Kristjánsson hins vegar minnst á hina trúarlegu drætti myndar- innar í grein sinni „Hinn veiklegi siður. Trú, list og kirkja“ í: „Kristnitaka “ í Skálliolti. Sýning 17 listamanna í umhverfi Skálholtskirkju 14. júní - 14. október 1997. Skálholtsskóli 1997, s. 15. Þar kemst Gunnar þannig að orði: „Það er áreiðanlega engin tilviljun að þessi sálmur er látinn setja svo sterkan svip á myndina. Hér er táknmynd og samlíking fyrir umhyggju Guðs sem fær hér afar frumlega og áhrifamikla túlkun. Líkt og tónlistarmaðurinn leiðir litla drenginn í þessari hættulegu borg, þannig leiðir Guð þá sem honum treysta í þessum flókna og stundum hættulega heimi.“ 189
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.