Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 206

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 206
Jón G. Friðjónsson hefur breyst svo mjög að til verður nýtt orðatiltœki, frábrugðið uppruna sínum að merkingu og/eða búningi. Dœmi um þetta er orðatiltœkið eiga e-ð yfir höfði sér/sínu (Bar 3,4> sem er algengt í fomu máli með vísun til einhvers (oftast ills eða neikvœðs) sem vofir yfir og af sama meiði er orðatiltœkið e-ð kemur e-m íkoll o. sam 25,39) sem vísar til þess er hið neikvœða brestur á. Af orðatiltœkinu e-ð kemur e-m íkoll eru kunn ýmis afbrigði, m.a. e-ð stígur e-m yfir höfuð í merkingunni ‘e-ð kemur e-m í höfuð’ og þar merkir forsetningin yfir ‘frá hœrri stað á lœgri; niður yfir.’ Forsetningin yfir er einnig algeng í andstœðri merkingu: ‘frá lœgri stað á hœrri; upp yfir.’ I elstu dœmum og allt fram á 16. öld er fyrri merkingin einhöfð í orðatiltœkinu e-ð stígur e-m yfir höfuð og afbrigðum af því en í Guðbrands- biblíu er að finna elsta dœmi um síðari skilninginn og þá verður til nýtt orðatil- tœki: e-ð vex e-m yfir höfuð (Esraö, 9). Með samanburði við framtextann má sjá að merkingin í (Esra 6,9) er ekki upprunaleg. Þar er líkingin annaðhvort misskilin eða lagður í hana nýr skilningur og niðurstaðan verður sú að til verður nýtt orðatil- tœki sem lifað hefur góðu lífi allt fram í nútímamál. Hér er því um að rœða orða- tiltœki sem á rœtur sínar að rekja til tiltekins ritningarstaðar í Guðbrandsbiblíu en dœmið þar er ekki í samrœmi við uppruna. Að mínu mati er þó um að rœða biblíuorðatiltœki enda er það sprottið úr jarðvegi kristilegrar hugmyndafrœði að breyttum skilningi þeirrar líkingar sem að baki liggur. Hér að framan hefur einkum rœtt um tvenns konar orðatiltœki: (1) eiginleg biblíuorðatiltœki sem rekja má til ákveðins ritningarstaðar og (2) afleidd orðatil- tœki sem sýna má fram á að séu dregin af hinum eiginlegu. Áhrif kristinnar hug- myndafrœði eru þó engan veginn bundin við slík orðatiltœki heldur eiga fjöl- mörg önnur orðatiltœki rœtur í kristilegum hugarheimi þótt þeim verði ekki fundinn staður í Biblíunni. Þannig er því t.d. háttað um eftirfarandi orðatiltœki: syndga upp á náðina, e-ð er mesta mildi; vera lífið og sálin í e-u; vaða í villu og svíma; vera langt leiddur; vera á réttri braut og mega þakka/geta þakkað sínum sœla (fyrir e-ð). Merking þeirra og myndmál bendir eindregið til þess að þau séu sprottin af kristilegri lífssýn en þau eiga sér þó ekki beina samsvörun í Biblíunni. I öðrum tilvikum hefur sú líking, sem að baki liggur, bliknað svo mjög að tengsl- in við upprunann eru flestum hulin, það á t.d. við orðatiltœkin vera ekki í rónni og vera alvegfrá og um málshœttina Það er ofseint að iðrast eftir dauðann og Sá sem vill ekki þegar hann má, má ekki þegar hann vill. Orðatiltœkið vera ekki í rónni vísar til orðatiltœkisins hafa ekki ró/frið í sínum beinum (hafa ekki eirð í sér) og orðatiltœkið vera alveg frá vísar til þess er menn eru ‘frá sér numdir í anda’ (vera vitstola; vera utan við sig). Málshœttirnir tveir, Það er ofseint að iðr- ast eftir dauðann og Sá sem vill ekki þegar hann má, má ekki þegar hann vill, vísa upprunalega til þeirrar hugsunar að mönnum beri að sjá að sér í lifanda lífi, annað tœkifœri gefist ekki. 204
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.