Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 207

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 207
íslensk biblíumálshefð V. Lokaorð í grein þessari hefur einkum verið rœtt um orðfrœðileg áhrif Biblíunnar á ís- lenskt mál og hugtakið íslensk biblíumálshefð var notað í því sambandi. A það skal þó lögð áhersla að biblíumál er engan veginn einangrað fyrirbrigði heldur hefur það ávallt verið samofið öðru málsniði. Þetta kemur glöggt fram af elstu heimildum, t.d. íslensku hómilíubókinni, og sama máli gegnir um um biblíuþýð- ingar síðari alda. Þegar best hefur tekist til hafa þýðendur óspart leitað fanga í lif- andi mál og þannig blásið nýju lífi í biblíumál síns tíma samtímis því sem tengsl- um við almennt málfar er haldið. Þetta á t.d. við um þýðingu Odds Gottskálks- sonar á Nýja testamentinu (1540) og um Viðeyjarbiblíu (1841). Elstu heimildir bera það með sér að biblíumennt í víðasta skilningi hefur frá upphafi verið snar þáttur í menningu íslendinga. Heimildir þessar eru frá því um eða fyrir 1200 en ýmislegt bendir til þess að íslensk biblíumálshefð sé enn eldri. Á það hefur verið bent að orðfœri elstu heimilda sé svo þroskað og stíllinn svo þjálfaður að óhugs- andi sé að byrjendur haldi þar á fjöðurstaf, heldur hljóti rík frásagnarhefð að liggja að baki. íslensk biblíumálshefð er því eldforn, miklu eldri en í nágranna- löndum okkar, og með samanburði biblíuþýðinga sem ná yfir 800 ára tímabil eigum við þess kost að fá einstœða yfirsýn yfir þróun íslensks biblíumáls og jafn- framt einstaka innsýn í íslenska málsögu. Þegar alls er gœtt, beinna og óbeinna áhrifa Biblíunnar og kristilegra rita á íslenska tungu, virðist réttmœtt að halda því fram að ekkert eitt rit hafi haft jafn djúptœk áhrif á íslenskt mál og Biblían. Heimildaskrá Bisk Biskupa sögur I-II. Gefnar út af Hinu íslenzka bókmenntafélagi. Kaupmannahöfn 1858- 1878. FGT The First Grammatical Treatise. Edited by Hreinn Benediktsson. University of Iceland Publications in Linguistics 1. Institute of Nordic Linguistics. Reykjavik 1972. Flat Flateyjarbók I-IV. Sigurður Nordal sá um útgáfuna. Flateyjarútgáfan. Prentverk Arkaness h.f. Akranesi 1944. FN Fornaldarsögur Norðurlanda I-III. Guðni Jónsson og Bjarni Vilhjálmsson sáu um útgáfuna. Bókaútgáfan Forni. Reykjavík 1943-44. GÞ GÞ aftan við biblíutilvitnun vísar til Guðbrandsbiblíu 1584. Hóm íslensk hómilíubók. Fornar stólrœður. Sigurbjörn Einarsson, Guðrún Kvaran og Gunnlaug- ur Ingólfsson sáu um útgáfuna. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavik 1993. fsl íslendinga sögur og þœttir I-III. Ritstjórar Bragi Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir Tóm- asson, Ömólfur Thorsson. Svart á hvítu. Reykjavík 1987. Jsb Jónsbók. Kong Magnus Hakonssons lovbog for Island ... Réttarbœtr ... Udgivet efter haandskrifteme ved Ólafur Halldórsson. Kpbenhavn 1904. Jsb78 Lögbók íslendinga. Jónsbók 1578. Facsimile Edition with an Introduction in English and Icelandic by Ólafur Lámsson. Monumenta typographica Islandica III. Copenhagen 1934. Leif Leifar fornra kristinna frœða íslenzkra. Codex Ama-Magnœanus 677 4to auk annara enna elztu brota af íslenzkum guðfrœðisritum. Prenta ljet Þorvaldur Bjarnarson. Kaupmanna- höfn 1878. 205
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.