Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Page 38
36
MÚLAÞING
timbur. Voru þeir dag allan á fjörunni og í myrkri um kvöldið er
þeir komu að utan gengu þeir bræSur í veg fyrir lestina, en vegur-
inn lá um túniS milli bæjanna. Þeir höfSu í höndum sína hredduna
hvor. Gengu þeir sinn hvorum megin aS lestinni og skáru klyfin
niSur, létu svo hestana renna áfram. Þeir báSu vinnumenn prests
aS segja honum hvar timbriS væri niSur komiS, en meS engri
kveSju.
Þetta tiltæki þeirra bræSra kærSi prestur til Landsyfirréttarins í
Reykjavík. StóS mál þetta nokkuS í þófi, en fyrir sunnan mun GuS-
mundur engan hafa haft til málsvars fyrir sig. En RagnheiSur dóttir
GuSmundar sagSi aS faSir sinn hefSi staSiS ferSbúinn til suSur-
ferSar til aS standa fyrir máli sínu er tilkynning kom meS pósti frá
Landsyfirréttinum aS máliS væri á hann dæmt. Fékk hann einhverja
sekt og timbriS skyldi hann greiSa Hofspresti.
En laust fyrir 1890 var prestur á Hofi sr. Stefán Sigfússon, kom
hingaS frá SkútustöSum. Sr. Stefán varS ekki vinsæll prestur hér
almennt, þó eignaSist hann hér vini. Einn þeirra var Stefán sonur
GuSmundar Hjörleifssonar á Starmýri. Fór Stefán GuSmundsson
fram á þaS viS Stefán prest aS hann útvegaSi sér kaup á áSur um-
deildum fjörustúf og þaS gerSi sr. Stefán. Var fjaran virt á 200
krónur.
i
KIRKJUFERÐ GUDMUNDAR
A þessum árum var kirkjusókn ávallt mikil, trúarlif manna inni-
legt og bænin og guSsorS í heiSri haft; messur féllu ekki niSur
nema af sérstökum orsökum. ÞaS var sunnudag snemma vetrar,
veSur var kalt og stillt og jörS alauS. GuSmundur gekk til kirkju
einn frá sínum bæ. Hann var hlýlega búinn og hafSi stóra loShúfu
á höfSi. Er hann kom í FlugustaSi var fólk þaSan fariS fyrir nokkru.
Hann hélt þá áfram inn aurana. Er hann gekk í kirkju var prestur-
inn, sem var séra Jón Rergsson, aS flytja ræSuna af stólnum. GuS-
mundur gekk inn kirkjugólfiS meS loShúfuna á höfSinu og til sæt-
is síns sem var sySra megin í kórnum viS liliS Rjörns á FlugustöS-
um. Ekki tók hann ofan húfuna er hann settist. Björn ýtti þá viS
honum og hvíslaSi aS hann sæti meS húfuna, hélt aS honum hefSi
gleymzt aS taka hana af sér, en GuSmundur svaraSi stundarhátt svo