Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Page 70
68
MÚLAÞING
sept. þ. á., og er málið lagt fyrir dóm hans, en ekki er vitað um
dómsmenn, nema telja má víst, að það sé héraSsdómarinn Bjarni
Erlendsson og lögréttumennirnir, sem þarna virSast vera á vett-
vangi, Björn Jónsson á Eyvindará, Finnbogi bróSir hans og Þor-
steinn Einarsson. ÞaS hygg ég, aS þeir séu allir frændur Sesselju.
Nú er lagt fyrir dóminn, þaS sem Halldór Stefánsson kallar falsvott-
orS um útlit líksins. Nú átti þaS aS vera alblóSugt og þvíumlíkt.
Dómurinn á líka engan sinn líka. Sesselja er sek fundin um líflát
Steingríms og því rétttæk til lífláts og hálfir EgilsstaSir undir kóng-
inn, en erfingjar Sesselju skyldir til aS selja kóngi hinn helming
jarSarinnar. Slíkt byggist tæplega á lögum, og hér kemur þaS fram,
aS Sesselja á hálfa EgilsstaSi, en GuSrún dóttir hennar hinn helm-
inginn, og er hún þessi erfingi Sesselju, sem á aS selja kóngi sinn
hluta. Steingrímur hefSi átt aS eiga hálfan helming Sesselju, en
hann er ekki nefndur og engir talsmenn, hvorki Sesselju né Stein-
gríms, tilnefndir. ÞaS dæmir þó enginn sakborning, sem ekki hefur
talsmann. Undan lífláti má Sesselja færast meS tylftareiSi, aS hún
hafi ekki drepiS Steingrím. Flestir hefSu gefiS þann kost fyrst, og
máliS þá veriS úr sögunni, ef Sesselja hefSi komiS slíkri undan-
færslu fram. MánaSarfrestur er henni gefinn til þessa, og svo má
hún færast undan lífláti, ef hún kemst í aSra hvora dómkirkjuna í
Skálholti eSa á Hólum á sama fresti. Dómurinn þýSir þaS, aS dæma
Sesselju óbótamanneskju til aS ná í EgilsstaSi og jafnframt líf til
aS halda viS Bjarna Skeggjason, enda þótt þaS sannist í leiSinni,
aS hann dæma þeir útlægan. Nú hafSi GuSrún Finnsdóttir hrakizt
i Skálholt. Hún á helming EgilsstaSa og síSar arfsvon í hinum helm-
ingnum eftir móSur sína á sínum tíma. Nú hafSi GuSrún tekiS það
til ráðs 1541, ári fyrr en dómurinn gekk á Sesselju, aS gefa Skál-
holtskirkju jörðina sér til ævinlegs framfæris. Þessu lýsir Gissur
biskup sama ár, en lögmannsdómurinn er ekkert að hugsa um svona
smámuni. Undir kónginn meS jörSina! Sesselja fer í Hólakirkju,
Jón Arason heldur enn höfSi, og það fer engum sögum um þaS,
hvernig hann hélt höfði í þessu máli. Hitt er vitaS, að Sesselja er
komin ljóslifandi í Vallanes, þarna, sem þeir halda dómþingiS, 5.
ágúst 1544, og nú sækir hún um aflausn á hórdómsbrotum sínum.
en Gissur biskup, sem nú er lúterskur, biður 6 menn katólska aS líta