Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Page 75

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Page 75
MÚLAÞING 73 Árnadóttir sýslumanns á Eiðum Magnússonar, er þann stað sat í óslitinni ættsetu frá ómunatíð. En nú er kominn sá tími, að ættar- hrigðarétturinn hefur lítið að gilda. Flestir eru svo fátækir, að þeir geta ekki keypt, þótt þeir eigi rétt á að kaupa, svo var það einnig á fyrirfarandi öld. Svo er misjafnt, hvaða lög gilda á tilskipunar- einvaldsöld Danakonunga. Jón býr á Egilsstöðum 1734 og er þá 64 ára gamall. Börn hans eru þá á unglingsaldri, þau sem um er vitað. Sonur hans var Sigurður prestur í Stafholti, langafi Magnúsar lands- höfðingja. Þorvaldur Pálsson heitir sá, sem býr á Egilsstöðum 1753. Það virðist ljóst, að Jón Þorleifsson selur Stefáni presti í Vallanesi Pálssyni Egilsstaði um 1740, og Stefán prestur býr á Egilsstöðum 1762 og er eigandi jarðarinnar. Ef til vill hefur Þorvaldur Pálsson verið bróðir hans, þótt eigi sé talinn með börnum séra Páls Högna- sonar á Valþjófsstað 1703. Þóra kona hans er þá taiin 50 ára, dótt- ir Stefáns prests og skálds Olafssonar, en sá aldur er of hár. Jón hél sonur séra Stefáns. Hann varð aðstoðarprestur hans og eftirmaður í embætti. Hann átti Gróu dóttur séra Eiríks á Kolfreyjustað Ein- arssonar. Jón prestur brjálaðist um 1777 og var út úr lífinu, unz hann dó 1783. Gróa tók fram hjá séra Jóni veikum, og varð henni stríðsamt og erindislaust við yfirvald að eiga og eyddist mjög fé. Hún átti Bót í Tungu. Egilsstaðir voru byggðir um sinn, en stuttu fyrir 1800 hefur Gróa farið að búa þar, og er fólk hennar og hún sjálf á Egilsstöðum 1801 og Jón talinn fyrir búi, en þau séra Jón áttu tvo syni, Jón og Eirík. Jón bjó síðan í Bót, en Eiríkur tók við Egilsstöðum. Ari Arason var launsonur Gróu, faðir Eiríks, föður Jónasar skólastjóra á Eið- um. Eiríkur kvæntist Jarþrúði Eiríksdóttur frá Stóra-Steinvaði, en Jón bróðir hans átti Þórunni systur hennar. Dóttir Eiríks var Anna Þrúður. Hún átti frænda sinn Halldór Einarsson Gíslasonar í Njarð- vík og Guðlaugar Eiríksdóttur frá Stóra-Steinvaði. Þau bjuggu á Egilsstöðum. Dóttir þeirra var Anna Sigríður móðir Eiríks á Skjöld- ólfsstöðum, er einn ágætastur manna hefur verið í þeirri ætt, eins og Njála segir um Kolbein Flosason. Eiríkur hét sonur Halldórs. Hann bjó á Egilsstöðum við ókljúfandi átroðning, því 19. öldin færði lífið á Islandi í aukana, og sem fyrr voru Egilsstaðir á kross- götum, en mannlast þótti að selja mönnum greiða. Hann fór til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.