Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Page 80
78
MÚLAÞING
þær giltu, sex, sitt hundraS á landsvísu, hvort sem þær átti fátæk-
ur eSa ríkur maður. Ein tunna af öli, mjöli, kjöti, smjöri, fiski var
eitt hundraS, hver sem átti. Þetta verndaSi almúgann gegn yfirgangi
hinna ríku og olli því, aS almúgi á íslandi, dugmikill, komst aldrei
niSur á skarnfátækt, svo lengi sem þetta náSi aS gilda og áSur en
nýir aSilar hætta aS skeyta um „fornan landsins vana“, eins og
Islendingar segja stundum síSar, er annaS gat veriS uppi á ten-
ingnum. Hér er líka á þaS aS líta, aS enginn auSur né auSverS er
til, nema þjóSIífiS haldi honum í gildi meS starfsemd og landiS
svari þeirri starfsemd meS nægum afrakstri. Þetta sést, aS er meSal-
hóf og jafnvægi íslenzks þjóSlífs langa stund, allar aldir til einok-
unar. Vitaskuld hvílir á almúganum allt líf, er til arSrænnar starf-
semdar horfir. ASaldóminum eSa herradóminum fylgdi svo þaS,
aS eigi höfSu aSrir sýslur í landi í umboSi norsku krúnunnar en
slíkir menn, og var þaS af sem áSur var í frelsi lands, aS prestar,
sem jafnframt voru ættarsetubændur í landinu, gátu veriS lögsögu-
menn. Prestastéttin sótti aftur á móti sitt traust til erkibiskupsins í
Noregi, sem var yfirbjóSandi kristninnar í landinu og stóS undir
valdi páfa, en þeir karlar höfSu vopn í hendi, sem bitu líka á höfS-
ingjana á Islandi, og var þeim beitt, þegar svo þótti viS horfa. ÞaS
var meira en hundraS árum fyrr, eSa 1152, en landiS gekk undir
norska krúnu 1262, aS þessi yfirráS útlends valds tóku aS hafa sig
í frammi á íslandi, og meS margvíslegri ágengni á höfSingjavaldiS
og beittu fyrir sig kristninni, en varla nema aS yfirvarpi. Þá hyggj-
ast íslenzkir höfSingjar bæta aSstöSu sína meS því aS ganga undir
sömu hætti og norski aSalIinn hafSi í sínu landi og orSinn var rót-
gróinn þar í landi meS miklum auSi viSkomandi manna. Þetta
þurrkaSi út muninn á norsku og íslenzku höfSingjunum, og nú gátu
tekizt tengdir meS þessu jafnborna fólki. Á 14. öld snemma tala
Islendingar um fátækt í fyrsta sinni og vita nú þaS, aS Sturlunga-
öld og útlend yfirráS, sem af henni leiddi á 13. öld, hafa ekki bætt
hag þjóSarinnar yfirleitt. Sést þetta á ýmsu, eins og stórfækkandi
skattbændum undanfarnar tvær aldir.
Því merkilegra er aS sjá þaS, aS þegar kemur fram á 14. öld,
eru komnir ríkir höfSingjar eSa jafnvel ríkar ættir í dagsljósiS.
Sést þaS nú á nokkrum heimildum, aS tekizt hafa tengdir meS NorS-