Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Page 97

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Page 97
MÚLAÞING 95 Möðrudal, og var dóttir hennar Ingveldur móðir séra Halls í kirkju- bæ Högnasonar. Hann dó allgamall 1608, og móðir hans mundi eigi fædd löngu eftir 1500, en Ragnhildur móðir hennar ekki eftir 1490. Hennar getur sem Möðrudalshaldara til 1567, að hún sleppir staðn- um við Hall dótturson sinn. Þetta sér maður, að er hoffólk, og spor Sesselju og Hallsteins stórmannleg og gagnleg frændum þeirra og afkomendum, en Hallsteins börn og Sesselju eru óþekkt. Hallsteinn mun hafa verið kvæntur áður en hann átti Sesselju, og Árni Hall- steinsson ætla ég að sé einhvers staðar nefndur. Þetta er niðurstaða mín um valdaprestinn mikla, séra Einar Árna- son í Vallanesi, og hún mun fara eins nærri réttu lagi og auðið er -— og verður að gera. Auður og ætt er undirsiaðan að völdum séra Einars, og hann er að sjálfsögðu upp alinn á Héraði. Hann er dótt- ursonur Einars Ormssonar og á að bakhjarli Loft ríka, Eiða- og Vatnsfjarðarættir. Og þótt Solveig Þorleifsdóttir bæri sonarbörn sín út úr Vatnsfjarðarauðnum, munu þau samt í ýmsu hafa hans notið og kannske einhvers frá hennar hendi. Með síðari konu sinni, sem er óþekkt með öllu, átti séra Einar Sigurð, sem í málaferlunum lenti í Bæ á Ruðasandi um 1600. Hann hverfur sem hálfgerður vandræðamaður í þeim málaferlum um 1605, þar sem á erindi hans til konungs — greinargerð á þeirri ineðferð, sem hann telur sig hafa orðið fyrir af Birni Magnússyni sýslumanni, en með Sesselju systur hans átti hann tvö böm eða gekkst við tveimur börnum, er skrifað: „Supplekatia Sigurðar svik- ara Einarssonar.“ Hann gat þó átt eftir líf hér í landi, þótt eigi sé frá sagt. 1 Vallaness ártíðarskrá er nefndur Ari Einarsson, er menn hafa haldið, að væri sonur séra Einars. Það gæti einfaldlega verið misritun á Árna á Hafursá syni Einars, ella hefur séra Einar átt þennan Ara með síðari konu. Mikilhæfur maður er á Héraði um 1600, Þorleifur Einarsson. Mér hefur dottið í hug, að hann væri sonur séra Einars með síðari konu, f. um 1570. Hann var faðir Högna á Stóra-Bakka, en Rustikus sonur hans er fæddur 1631. Af þessu Þorleifsnafni hétu margir Þorleifar eystra á 17. og 18. öld, svo að hann hefur verið vel ættaður. Högni á Stóra-Bakka átti Sal- nýju Pétursdóttur prests Hallssonar prests á Kirkjubæ Högnason- ar, er fyrr gat, og er það vaninn, að ættirnar dragi sig saman til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.