Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Síða 149
MÚLAÞING
147
varðarsonar og líklegast, að þau Solveig og Þórarinn hafi vériS
börn Odds.
Oddur ÞorvarSarson var herraSur, þ. e. sleginn til riddara, eins
og faSir hans. Hann hefur aS líkindum haft einhver völd. Bogi
Benediktsson telur, aS hann hafi haft sýslu á SuSurlandi, aSrir
fræSimenn telja, aS svo hafi ekki veriS. Langsennilegast er, aS hann
hafi haft völd sín á Austurlandi og tekiS viS þeim af föSur sínum,
þegar hann fékk aldur til. Hann kann aS hafa dvalizt eitthvaS á
SuSurlandi hjá frændfólki sínu, þótt sýslan væri eystra, og haft
umboSsmann. Líklega er Oddur ekki fæddur, þegar Oddur föSur-
bróSir hans féll, og þess vegna hafi hann veriS látinn heita eftir
honum. Þó þarf þaS ekki aS vera. EitthvaS hefur Oddur dvalizt
utanlands, því aS samkvæmt Flateyjarannál kom hann til landsins
áriS 1300 og dó 1301. (Flat. IV. 334). Annars er ekkert kunnugt
um Odd annaS en þaS, sem getur í annálum, allt annaS, sem hér
segir urn hann, er byggt á líkum. Svo er t. d. um valdsviS Odds, því
aS samkvæmt Gamla sáttmála áttu afkomendur goSanna aS fara
meS konungsumboS á umráSasvæSi þeirra.
Hér á undan er þess getiS til, aS Oddur hafi átt dóttur, sem Sol-
veig hét. MóSir Odds var Solveig Hálfdánardóttir kona ÞorvarS-
ar. ÞaS eru því líkur til, aS dóttir Odds hafi heitiS eftir ömmu
sinni, og er þaS raunar eina leiSin til aS koma því saman, aS Þor-
varSur faSir EiSa-Páls hafi veriS afkomandi ÞorvarSar Þórarins-
sonar, eins og flestir fræSimenn ætla. MaSur þessarar Solveigar
mun hafa veriS Páll Hauksson d. 1334 Erlendssonar sterka d. 1312.
Oddur ÞorvarSarson hefur veriS rúmlega fertugur, þegar hann dó,
og hann og Haukur veriS á líku reki, svo aS tímans vegna getur þaS
staSizt, aS börn þeirra væru hjón. Sonur þeirra Solveigar og Páls
var ÞorvarSur, á lífi 1367 og þá kominn á efri ár, en kona ÞorvarS-
ar var Ragnhildur Karlsdóttir á EiSum Arnórssonar, líklega af
kyni Ögmundar Helgasonar í Kirkjubæ og Steinunnar Jónsdóttur
Sigmundssonar. Amma Steinunnar var Arnbjörg dóttir Odds Giss-
urarsonar á ValþjófsstaS. Sonur þeirra ÞorvarSar og Ragnhildar
var EiSa-Páll d. 1403 og ættin auSrakin frá honum til núlifandi
manna.
Þá er aS athuga, hvort Oddur ÞorvarSarsön hefur átt son, sem