Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Side 162
160
MÚLAÞING
sljóri var Hildimundur Björhsson, og var það upphaf að vega-
lagningu til BreiSdalsheiðar, sem framkvæmd var á næstu árum
undir verkstjórn Péturs SigurSssonar bónda á HjartarstöSum. En
yfir heiSina óg aS sunnan var> BreiSdalsheiSarvegur lagSur undir
verkstjórn Gísla GuSmundssonar frá Djúpavogi. Nú er búiS aS
leggja þar annan og fullkomnari veg undir verkstjórn Magnúsar
SigurSssonar frá Björgum í EyjafirSi, svo aS vegirnir eru
þar sums staSar þrír, einn eftir Jón Finnbogason, annar eftir Gísla
GuSmundsson og þriSji eftir Magnús frá Björgum.
MeS komu Páls verkstjóra kom sú breyting á vegagerSina auk
breikkunarinnar, aS vegkantarnir voru byggSir meS fláa, einum á
móti einum, hvort sem byggt er úr sniddu eSa jafnaSur moldar-
kantur og þá þakinn grasþökum, en minni flái, þar sem hlaSiS var
úr grjóti. Jón ísleifsson, þá bóndi á Hryggstekk, varS flokksstjóri
hjá Páli. Jón var búfræSingur aS menntun frá EiSaskóla og ná-
kominn ættingi Jóns Finnbogasonar. Finnbogi á VíSilæk var ömmu-
bróSir hans. Jón Isleifsson var fæddur 6. júlí 1864 á SómastöSum
í ReySarfirSi og dó 20. marz 1942 á EskifirSi. Hann var verkstjóri
til 1933, bjó á Hryggstekk 1894—’98 og Þingmúla 1898—1902,
eftir þaS á EskifirSi. Páll vegaverkstjóri var farinn af Austurlandi
fyrir 1902, eSa ég heyrSi hans ekki getiS eftir þaS. Vegir, oem
lagSir voru fyrir hans komu, voru hlaSnir meS því sem næst fláa-
lausum kanti og entust illa, kantar klofnuSu frá, þar sem um
moldarvegi var aS ræSa. Undantekning er þó vegurinn á BerufjarS-
arskarSi.
Um aldamót var mikill framkvæmdahugur á Austurlandi og sner-
ist mikiS um þaS aS fá brú á Lagarfljót og akveg frá fjörSum til
FljótsdalshéraSs, Um staSsetningu á brúnni var ekki stórkostlegur
ágreiningur, en þó nokkur, og til þess aS lægja þann ágreining var
ákveSiS aS byggja svifferju á ÚthéraSi og var þaS gert, en hún
stóS ekki lengi. En um hitt var meiri ágreiningur, hvort akbrautin
yrSi lögS yfir FjarSarheiSi eSa Fagradal, og sumir héldu fram
EskifjarSarheiSi í fyrstu, því aS þar væri þjóSvegur. En þjóSvegur
vár einnig á FjarSarheiSi, svo aS í þeim efnum stóSu þær jafnt aS
vígi, enda féll EskifjarSarheiSi fljótt úr samkeppni, en um FjarSar-
heiSi og Fagradal var mikiS barizt, og kjörfylgi þingmanna byggS-