Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Side 166

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Side 166
164 MÚLAÞING Hann svaraði því, að þessari spurningu væri hann ekki skyldugur til að svara. Eg rétti honum þá höndina og sagði: „Vertu sæll!“ Ég held ég hafi ekki séð hann síðan. Af þessu leiddi, að ég fylgdist ekki með vegagerðinni, hve langt hún komst með ári hverju. Seinna um sumarið lét hann fara að vinna að undirbyggingu vegarins í ákvæðisvinnu. Þá fengu flokkstjórar að velja sér vinnufélaga, og daglaun voru jöfnuð. Vegurinn lengdist fljótt, en var óvandaður bæði að útliti og gæðum og hefur því þurft mikið viðhald. Vegur sá, sem Magnús lagði, hefur lítið verið endurbættur, aðeins haldið við. Nú er búið að byggja nýjan veg á miklum hluta af Fagradal. Enn má geta þess, að vegurinn yfir Skriðurnar á Fagradal var lagður af norskum vinnuflokki, sem fenginn var til þess, en hvernig á því stóð, að hann lagði ekki meira af veginum en yfir Skriðurn- ar, veit ég ekki, og ekki man ég, hvort það var hann, sem lagði veg- inn til þess að koma efninu í Lagarfljótsbrúna 1902 eða það var, þegar vegurinn var lagður beggja megin við Skriðumar 1905. Verk- stjóri þessa vinnuflokks hét Jentoft Kristiansen. Hann settist hér að. varð kaupmaður á Seyðisfirði og verzlaði i svonefndri Litlubúð. HVÍTA FYLGJAN Þessi saga gerSist eftir siðustu aldamót, og læt ég A segja frá: Eg var á ferð frá Litia-Sandfelli og ætlaði út að Hryggstekk. Snjór var á jörð og gott gangfæri, en ofan á snjónum var ísingarskel, sem brotnaði undan fæti og lét dálítið hátt í. Logn var og hljóðbært, en dimmt í lofti og slæmt skyggni. Þegar ég hafði skammt farið, heyrði ég, að einhver kom á eftir mér. Eg bjóst við, að það væri maður, sem ég átti hálfpartinn von á og skeytti því engu. En svo heyrði ég þetta nálægjast, en sá engan. Von bráðar var þetta komið svo nálægt mér, að ég hefði átt að sjá það. En svo var ekki, og greip mig þá ónota geigur. Ég fór að greikka sporið, og síðast hljóp ég heim í Eyrarteig. Þar var fordyri fyrir útidyrum. Eg hljóp inn í það, lokaði hurð- inni og spelkaði aftur. Síðan ætlaði ég að blása mæðinni og jafna mig, áður en ég kveddi dyra. Þá datt mér allt í einu í hug sagan af Stuðlabóndanum, sem flúði undan skóþvengnum sínum, og fór því að gægjast út um lítið gat eða rifu, sem var á fordyrinu. Sá ég þá á hlaðinu hvítan hund, sem ég þekkti og átti heima i Litla-Sandfelli. Síðan barði ég að dyrum, því að ég átti eitthvert erindi í Eyrarteig, en er inn kom, hafði fólkið orð á, að ég væri hvítur og fölur. Síðar um kvöldið fór ég að Hryggstekk, og fylgdi hundurinn mér þangað. í'ann ég þá ekki til myrkfælni og aldrei síðar. (Hrólfur Kristbjörnsson skráSi)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.