Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Síða 179
MÚLAÞING
177
upp í sér, unz hann hafði komið henni fyrir eins og honum líkaði.
Þá stakk hann hönkinni niSur aftur, fann stafinn sinn og var von
bráSar horfinn fyrir haSstofuhorniS tautandi ánægjulega fyrir
munni sér.
AS lítilli stundu liSinni var hann aftur kominn út fyrir baSstofu-
stafn og nú meS sög, sem hann hafSi sótt inn í bæjardyr.
— Ekki held ég, aS maSur höggvi svo sem nú orSiS, eSa rífi
meS íleyg og sleggju, eins og handstyrkurinn er orSinn, ónei, sag-
argrélan verSur víst aS duga blindum vesaling. Ekki held ég hand-
ráSiS sé of mikiS, þótt ég höggvi ekki af mér fingurna. Ég reyni aS
nudda þetta niSur í mátulegar lengdir, þá er fljótlegt fyrir þaS aS
kljúfa þetta niSur í eldinn.
Hann lagSi drumbinn niSur, mátaSi hæfilega lengd aS öSrum
endanum og byrjaSi aS nudda. Hreyfingar hans voru hægar, og
þaS vannst ekki mikiS viS hverja hreyfingu. Hann nuddaSi fram og
aftur, aftur og fram, og þaS leiS drjúg stund þar til sagartennurn-
ar voru sokknar í fariS, enda voru þá komnar margar rispur báSu-
megin viS þaS. ÞaS var alltaf verst aS byrja. En nú var honum
borgiS, sagarfariS orSiS þaS djúpt, aS ekki var hætta á aS sögin
hlypi upp úr.
Sólin hafSi lækkaS á lofti, og golan var orSin svöl. ÞaS setti hroll
aS honum.
Ja, aum er mannskepnan í ellinni, aS geta ekki einu sinni haldiS
á sér hita í blíSunni þeirri ama. Einhvern tíma hefSi manni volgn-
aS í svona veSri. ÞaS er víst bezt aS hafa sig í bæinn.
Hann rétti sig hægt upp, hélt á söginni í annarri hendinni, fann
stafinn sinn meS hinni og staulaSist inn, þreifaSi sig gegn um bæj-
ardyrnar, eldhúsiS og inn í baSstofu. RúmiS hans stóS í horninu
bak viS hurSina, sem opnaSist inn úr eldhúsinu. Hann reisti staf-
inn sinn upp viS höfSagaflinn, en lagSi sögina til fóta, lagSi síSan
aftur af staS út, staflaus.
Eftir mikiS bjástur var hann kominn inn í baSstofu meS reka-
drumbinn. Hann settist á rúmiS sitt og kastaSi mæSinni.
Þetta hafSi svo sem ekki gengiS átakalaust: aS velta honum frani
meS bæjarveggnum, endastinga honum inn um dyrnar og draga