Þjóðmál - 01.06.2010, Síða 32

Þjóðmál - 01.06.2010, Síða 32
30 Þjóðmál SUmAR 2010 . í vörslu viðkomandi stofnana sem vörðuðu Straum­Burðarás frá áramótum 2009 og sér í lagi var óskað eftir gögnum sem varpa kynnu ljósi á þá ákvörðun sem tekin var í málinu . Voru bréf þessi dagsett hinn 6 . október 2009 .64 Hinn 20 . október voru póstlögð sambærileg bréf til fjármálaráðuneytis og Fjármálaeftirlits .65 Engin hinna ofangreindu stofnana svaraði bréfum undirritaðs innan sjö daga lögbundins frests, sbr . 1 . mgr . 11 . gr . upplýsingalaga nr . 50/1996 . Undirritaður ítrekaði bréf sitt til fjármálaráðuneytis með öðru bréfi dagsettu 2 . nóvember .66 Svar fjármálaráðuneytis barst höfundi hinn 8 . nóvember . Þar kom fram að ekki lægju fyrir í skjalasafni ráðuneytisins nein „minnisblöð, fundargerðir, bréf eða önnur gögn“ viðvíkjandi fundum starfsmanna ráðuneytisins með stjórnendum Straums­Burðaráss . Hins vegar höfðu fundist tvö skjöl frá áramótum er vörðuðu Straum­Burðarás og fylgdu afrit þeirra með bréfinu . Þau skjöl vörpuðu engu ljósi á þá ákvörðun sem tekin var .67 Seðlabankinn synjaði undirrituðum um að gang að nokkrum gögnum er málið varða og var sú ákvörðun kærð til úrskurðarnefndar um upplýs­ inga mál .68 Úrskurðarnefnd um upp lýsingamál gaf Seðla banka Íslands færi á að gefa umsögn um kæru undir ritaðs og fékk höfundur afrit þess bréfs . Með því bréfi voru úrskurðarnefndinni afhent í trúnaði afrit tveggja skjala, sem Seðlabankinn taldi „helst varða kæruna“, en umrædd bréf eru frá Seðla banka til Straums­Burðaráss, dagsett 29 . janúar og 3 . febrúar . Þau gögn geta því vart snert megin efni þess máls sem höfundur rannsakar . Þá kemur einnig fram í umræddu bréfi að engin gögn séu til í Seðlabankanum er varði þá fundi stjórnenda Straums og Seðla bankans sem höfund ur hafði óskað eftir .69 Úr skurðarnefnd um 64 Bréf höfundar til Jónínu Lárusdóttur, Más Guðmunds­ sonar og Ragnhildar Arnljótsdóttur, dags . 6 . október 2009 . 65 Bréf höfundar til Guðmundar Árnasonar og Gunnars Þ . Andersen, dags . 20 . október 2009 . 66 Bréf höfundar til Guðmundar Árnasonar, dags . 2 . nóv­ ember 2009 . 67 Bréf Hafsteins S . Hafsteinssonar og Egils Tryggvasonar til höfundar, dags . 8 . nóvember 2009 . 68 Bréf Sigríðar Logadóttur og Sigfúss Gauta Þórðarsonar til höfundar, dags . 14 . október 2009 . – Kæra höfundar til úrskurðarnefndar um upplýsingamál og bréf höfundar til Más Guðmundssonar, dags . 25 . nóvember 2009 . 69 Bréf Más Guðmundssonar og Sigríðar Logadóttur til úr ­ upplýs inga mál kvað upp úrskurð í umræddu máli hinn 22 . desember, þar var beiðninni að hluta til vísað frá og að hluta til var synjun Seðlabankans staðfest .70 Höfundur hafði raunar sent nokkur önnur erindi til Seðlabankans vegna rannsókna sem hann vinnur að og nærri alltaf fengið neikvæð svör . Það varð því að ráði að óska eftir viðtali við Má Guðmundsson seðlabankastjóra til að ræða þessi mál . Ritari seðlabankastjóra lagði til að undirritaður sendi tölvuskeyti sem ritarinn myndi koma á framfæri við yfirmann sinn . Tölvuskeytið var dagsett hinn 24 . nóvember 2009 . Ekkert svar barst svo höfundur ítrekaði erindið hinn 2 . febrúar 2010 . Nokkru síðar hafði Már Guðmundsson samband og fundaði með höfundi hinn 23 . febrúar . Þar kvaðst hann vera reiðubúinn að gera allt sem í hans valdi stæði til að liðka fyrir aðgangi undirritaðs að gögnum í vörslu bankans . Hann ráðlagði undirrituðum því næst að rita sér formlegt bréf og óska enn á ný eftir gögnum og lýsa þeim rannsóknarverkefnum sem höfundur ynni að . Það varð úr og nýtt bréf til Más var dagsett hinn 1 . mars 2010 . Á tali seðlabankastjórans var svo að skilja að hann vildi gera allt sem hægt væri til að opna skjalasöfn bankans og auðvelda höfundi að afla upplýsinga . Myndi afgreiðsla erindis þessa verða fordæmi fyrir önnur sambærileg mál, enda kvaðst Már gjarnan vilja auðvelda sagnfræðingum að nálgast gögn í bankanum . Hinn 10 . mars barst höfundi tölvupóstur frá Sigfúsi Gauta Þórðarsyni, lögfræðingi í bankanum, þess efnis að bankinn gæti ekki svarað fyrirspurninni fyrr en um mánaðamótin mars/apríl . Hinn 14 . apríl hafði ekkert svar borist og því sendi undirritaður tölvupóst til Sigfúsar Gauta og spurðist fyrir um erindið . Í svari sem barst degi síðar sagði hann að afgreiðslan hefði tafist en vænta mætti svars á næstu dögum . Um klukkan 16:40 föstudaginn 16 . apríl hafði Már samband við höfund símleiðis . Þar tjáði hann honum að höfundur hefði tvo kosti, annars vegar að fá svar strax þann daginn og það yrði neikvætt . Hins vegar bíða í nokkra daga og fá hugsanlega jákvætt svar, en það gæti líka orðið neikvætt . skurð arnefndar um upplýsingamál, dags . 24 . nóvember 2009 . 70 Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál í málinu A­324/2009 .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.