Þjóðmál - 01.06.2010, Síða 35

Þjóðmál - 01.06.2010, Síða 35
 Þjóðmál SUmAR 2010 33 Það eru örlög heimsins að þar sem sól in er björtust er skuggahliðin svörtust, hvar ógæfan sneypist í afkimum og bíður færis . Sú stefna vinstri flokkanna að svipta ís­ lenska útgerð eignum sínum bótalaust með því að hefja afskrift allra kvóta, í miðju upp­ bygg ingar starfi eftir hrunið, eru nöpur for lög . Það er eins og ríkisstjórnin eigi ekki nóg með sitt stóra sögulega hlutverk að koma landinu upp úr efnahagskreppunni . Á níunda áratug síðustu aldar sköpuðu vinstri flokkarnir – Steingrímur Hermanns­ son, Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J . Sigfússon – þetta fiskveiðistjórnunarkerfi, sem öll heimsbyggðin öfundar okkur af . Nú er það hornsteinn endurreisnarinnar og okkar stærsta von . Það er hátindur kaldhæðninnar og hráköld örlög að það skuli vera orðið hugsjón vinstri manna að rífa þetta kerfi til grunna, núna þegar við þurfum mest á því að halda . Nú hóta vinstri menn þjóðaratkvæðagreiðslu til að afmá sín eigin verk, vegna þess að þau eru góð . Lífseigur áróður Hinn geysimikli áróður gegn útgerðinni er mest byggður á grunnhyggnum misskilningi og gagnrýnislausri hóphugsun þar sem hver apar eftir öðrum . Inntak þessa áróðurs er sá að útgerðin eigi ekki kvótann heldur sé hann þjóðareign og því sé hægt að taka kvótann af útgerðinni bótalaust . Ríkisvaldið geti afskrifað eða fyrnt kvótann án greiðslu frá ríkinu, þannig að útgerðin standi uppi með skuldir einar og skaða . Þetta er alveg makalaus hugsun . Hverjum gagnast að rústað sé starfsgrundvelli einnar helstu undirstöðuatvinnugreinar landsins í tilraunaskyni eða til að efna áróðursmenguð pólitísk loforð? Slíkt yrði auk þess stjórnarskrárbrot . Þessi áróður er studdur ýmsum rangfærslum, sem hamrað er á gagnrýnislaust í sífellu skv . reglunni að sé lygin endurtekin nógu oft, verði henni trúað . Fullyrt er að kvótinn hafi verið gefinn örfáum útvöldum . Staðreyndir málsins eru allt aðrar . Upphaf kvótans var það að það þurfti að minnka verulega fiskveiðar á Íslandsmiðum í kjölfar „kolsvörtu skýrslunnar“ . Í stað sóknardaga fengu útgerðir aflakvóta sem voru skilgreindir með hliðsjón af aflareynslu á tilteknu tímabili . Síðan hefur þessi kvóti verið skorinn niður alla tíð fram á þennan dag . Þetta eru nú gjafirnar . Þó að orðið örfáir sé óspart notað er eins og enginn kunni að telja frá núlli og upp í örfáa. Þess er alltaf gætt í umræðunni að nefna aldrei tölur með orðinu örfáir. Árið 1990 var svo komið að nærri lét að skipta þyrfti aflakvóta og sóknardögum á milli 2700 Jóhann J . Ólafsson Kjarninn undir yfirborði kvótaumræðunnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.