Þjóðmál - 01.06.2010, Síða 39

Þjóðmál - 01.06.2010, Síða 39
 Þjóðmál SUmAR 2010 37 I Að kvöldi 8 . febrúar barst á heimili mitt bréf formanns nefndar samkvæmt lögum nr . 142/2008, fyrir hönd nefndarinnar, dagsett sama dag, þar sem mér var gefinn kostur á að lýsa viðhorfum mínum til nokkurra atriða sem tilgreind voru í bréfinu . Var það sagt gert með vísan til 1 . mgr . 1 . og 13 . gr . framangreindra laga . Í framhaldi af þeirri tilvísun, vil ég vekja athygli á því, að 13 . gr . laganna hlýtur óhjá­ kvæmilega að vera skoðuð í ljósi niðurlags 1 . mgr . 15 . gr . sömu laga þar sem kveðið er á um að skýrslu nefndarinnar skuli skilað fyrir lok janúar 2010 . Þegar 13 . gr . laganna er skoðuð í ljósi skýrra fyrirmæla niðurlags 15 . gr . verður vart dregin önnur ályktun en sú, að þeir borgarar, sem nefndarstarfið kann að hafa beinst að, og sem ekki höfðu með hæfilegum fyrirvara fyrir hið lögákveðna tímamark fengið tilkynningu nefndarinnar um að hún hygðist víkja að þeim í skilningi 13 . gr . laganna, hafi ekki þurft að búast við slíkum tilkynningum síðar . Óhjákvæmilegt er að vekja hér athygli á því, að í 1 . mgr . 15 . gr . laganna, eins og þau voru upphaflega samþykkt, var kveðið á um að „stefnt [skyldi] að því“ að endanlegri skýrslu yrði skilað eigi síðar en 1 . nóvember 2009 . Þeirri grein breytti Alþingi með lögum nr . 146/2009 og kvað þá fortakslaust á um að skýrslunni skyldi skilað fyrir lok janúar 2010 . Hafði hvorki nefndin né aðrir nokkra heimild til að breyta því . Þessi lagabreyting var gerð að ósk nefndarinnar og í athugasemdum með frumvarpi að lögunum var hinn nýi tímafrestur sagður byggður á mati nefndarinnar sjálfrar . Hafa má í huga, að nefndinni er í 1 . mgr . 15 . gr . laga nr . 142/2008 heimilað að skila áfanga­ skýrslum eða skýrslum um einstaka hluta rann­ sóknarinnar . Nefndin tók ekki þann kost, svo sem kunnugt er . Þá lét hún ekki á nokkurn form­ legan hátt í ljós við mig, fyrir hið lög ákveðna end an lega tímamark, að hún hygðist eftir það beina til mín erindi af því tagi sem vikið er að í 13 . gr . laganna . Tel ég óhjákvæmilegt að vekja athygli á þessu, þó að ég muni ekki í bréfi þessu hafa uppi neinar vangaveltur um hvort í því, að virða ekki lögskipaðan skiladag skýrslunn ar, hafi falist mistök eða vanræksla af hálfu nefnd­ ar manna, enda er mér vel kunnugt um, að við krefjandi aðstæður undir margháttuðum þrýst­ Engin vanræksla Svar Davíðs Oddssonar, fyrrverandi seðlabankastjóra, við athugasemdum sem fram komu í bréfi Rannsóknarnefndar Alþingis til hans 8 . febrúar 2010 * * Svar Davíðs var ekki birt í hinni prentuðu skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, sem út kom 12 . apríl 2010, heldur sem viðauki á Netinu, http://rna .althingi .is/pdf/ RNAvefVidauki11­5DO .pdf . Svarið hefur því ekki birst áður á prenti .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.