Þjóðmál - 01.06.2010, Qupperneq 57

Þjóðmál - 01.06.2010, Qupperneq 57
 Þjóðmál SUmAR 2010 55 Þótt það væri ekki eins auðvelt og eftiráspekin heldur var það gert í auknum mæli en um leið var gætt óhjákvæmilegrar varúðar . Og hvers vegna var það ekki auðvelt? Íslenskur skulda­ bréfa markaður leið fyrir þá staðreynd að út­ gef end ur skuldabréfa voru fáir og framboð þeirra lítið . Skuldabréf bankanna voru í raun einu skuldabréfin, sem hægt var að nálgast á markaði í einhverjum mæli og nota sem trygg­ ingar í viðskiptum við Seðlabankann . Ríkið hafði árin á undan greitt niður skuldir sínar . Úti stand andi fjárhæð ríkisbréfa, ríkisvíxla og spari skírteina í ársbyrjun 2008 var því mjög lítil á alla mælikvarða, eða aðeins 118 milljarðar króna . Skuldabréf Íbúðalánasjóðs enduðu flest í bókum langtímafjárfesta á borð við lífeyris­ sjóði, sem að lögum var óheimilt að lána þau út . Íbúðalánabréf voru lítt aðgengileg fjár mála­ stofnunum sem veðandlag, þar sem enginn formlegur lánamarkaður var á Íslandi fyrir slík bréf . Bankarnir héldu úti virkri útgáfu víxla og skuldabréfa og uppfylltu þau reglur Seðla­ bankans, enda með lánshæfismat frá viður­ kennd um matsfyrirtækjum . Í ljósi smæðar markaðarins og sterkrar láns­ hæfiseinkunnar var því í hæsta máta eðlilegt að skuldabréf íslensku bankanna væru lögð fram sem tryggingar í viðskiptum við Seðlabankann . Hefði Seðlabankinn á þessum tíma sett tak­ mark anir á notkun þeirra í viðskiptum hefði það valdið óróa um allan heim enda var þá úti­ standandi fjárhæð skuldabréfa bankanna um 6000 milljarðar króna og öruggt að nokkur hluti þeirra lá í erlendum seðlabönkum til tryggingar fyrir lausafjárfyrirgreiðslum . Fjármagnsmarkað­ ir lokuðust á íslensku bankana haustið 2007 . Hefði á þeim tíma eða á mánuðunum á eftir verið gripið til aðgerða sem drægju gæði bréfa bankanna í efa sem tryggingar hefði það jafngilt því að Seðlabankinn tæki bankana af lífi . Ótryggð ar lánalínur þeirra hefðu lokast þegar í stað og einnig öll önnur fjármögnun sem tryggð var með skuldabréfum íslensku bankanna . Ekki verður komist hjá að segja að vanþekking nefnd­ arinnar á bankaviðskiptum hvað þetta varðar vekur nokkurn ugg . Bankaviðskipti byggja á trausti . Aðgerðir aðila eins og seðlabanka eru skoðaðar vandlega úti á markaði . Aðgerðir gegn notkun skuldabréfa bankanna hefðu á þessu stigi verið fullkomlega ótímabærar . Eig­ in fjárhlutföll þeirra voru með því hæsta sem sást í bankaheiminum, og lánshæfismat, sem allir treystu á þessum tíma, var þannig að líkur á greiðslufalli innan 5 ára voru taldar 0,14% af Moodys sem þá var stærsta og virtasta matsfyrirtækið . Fullyrðingar nefndarinnar um að fjármálafyrirtæki hafi farið í kringum reglur Seðla bankans á þessum tíma standast ekki, enda bersýnilega byggðar á vafasamri ráðgjöf . Nefnd­ in mun að sjálfsögðu upplýsa mig um hana, eins og henni er skylt að gera og ég hef áður rakið . Reglur Seðlabankans um veðlán lágu opin berlega fyrir . Þær voru alfarið byggðar á reglum Evrópska seðlabankans til að leitast við að tryggja jafnræði lánastofnana á markaði, en vegna smæðar kerfisins ákvað Seðlabanki Íslands þó að hafa sín lánaskilyrði nokkuð þrengri en evrópski seðlabankinn gerði . Seðlabankinn breytti reglum um viðskipti fjár málastofnana í þrígang á árinu 2008 . Til­ gangurinn var jafnan að fjölga þeim eigna flokk­ um, sem hæfir voru sem tryggingar og leitast þannig við með fyllstu varúð að minnka notkun fjármálastofnana á „óvörðum“ skuldabréfum Aðgerðir aðila eins og seðla ­banka eru skoðaðar vandlega úti á markaði . Aðgerðir gegn notkun skuldabréfa bankanna hefðu á þessu stigi verið full­ komlega ótímabærar . Eig in ­ fjárhlutföll þeirra voru með því hæsta sem sást í bankaheiminum, og lánshæfismat, sem allir treystu á þessum tíma, var þannig að líkur á greiðslufalli innan 5 ára voru taldar 0,14% af Moodys sem þá var stærsta og virtasta matsfyrirtækið .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.