Þjóðmál - 01.06.2010, Qupperneq 64

Þjóðmál - 01.06.2010, Qupperneq 64
62 Þjóðmál SUmAR 2010 senda sérfræðing í undirbúningi bankakreppu, sem var þegið . Þetta tilboð var auðvitað glögg vísbending um að hann gerði sér fulla grein fyrir hve staða íslenska bankakerfisins var viðkvæm . Þannig var ástandið einnig í hans eigin bankakerfi, þótt hann hafi ekki vitað fremur en aðrir nákvæmlega hvort eða hvenær einstakir bankar lentu í erfiðleikum og jafnvel þroti . Þótt Englandsbanki standi á gömlum merg og hafi mikinn fjölda færustu sérfræðinga innan sinna vébanda, lenti hann hvað eftir annað í að þurfa að grípa til stórkostlegra pen inga legra útláta fyrirvaralítið og án þess að geta legið yfir slíkum ákvörðunum dögum saman . Fyrrgreindur sérfræðingur Englandsbanka starfaði innan Seðlabanka Íslands um hríð og aflaði auðvitað um leið upplýsinga fyrir Eng­ lands banka auk þess sem hann skildi eftir minnis blað, sem þó mátti ekki kenna við hann, um hvernig væri rétt að bera sig að við slíkar að stæður . Plaggið hlýtur að vera til í Seðla bank­ an um . Undirritaður og bankastjóri Englandsbanka áttu allmörg samtöl, bæði formleg og óformleg, það síðasta nokkru eftir hrun íslensku bank­ anna og aldrei nokkru sinni gaf hinn breski banka stjóri í skyn að Seðlabanki Íslands hefði ekki sinnt upplýsingagjöf af sinni hálfu . Annars fóru samtöl á milli landanna um stöðu útibús íslenskra banka í Bretlandi auðvitað að öðru leyti nánast alfarið fram á milli fjármálaeftirlita landanna . Sá misskilningur var aldrei uppi í Bretlandi, sem ýmsir hafa reynt að læða inn í umræðuna á Íslandi, að þar í landi færi Eng­ lands banki með hlutverk bankaeftirlits . „Hug­ leiðing“ nefndarinnar um að eitthvað hafi skort á upplýsingagjöf Seðlabanka Íslands til Eng­ lands banka er því með öllu fráleit . Tenging þessa þáttar við fall íslenska bankakerfisins með þessum hætti er algerlega ómálefnanleg . Að öðru leyti vísast um þennan lið einnig í svar Ingi mundar Friðrikssonar, sem hér fylgir með . Í bréfi yðar segir að nefndin veki athygli á að í mars „funduðu Davíð Oddsson og Ingimund ur Friðriksson“ með bankastjóra Englands banka og samstarfsmönnum hans í mars 2008 og vitnað í minnisblað frá fundinum . Fundurinn var haldinn að frumkvæði Seðlabanka Íslands . Upp lýsingar sem veittar voru af okkar hálfu á fundinum í Englandsbanka voru í fullu sam­ ræmi við bestu fáanleg gögn á þeim tíma . Þótt Englandsbankamenn hafi haft góðar upplýsingar um stöðu innlána í bönkunum á þeim tíma tel ég ekki að þeir hafi haft yfirsýn yfir heildarstöðu þeirra . Í ljósi reynslu þeirra af Northern Rock málinu síðla sumars 2007 var eðlilegt að þeir væru uppteknir af öryggi innlána almennt, þ .m .t . í útibúum og dótturfyrirtækjum íslenskra banka . Þá minni ég á að á fundinum var ákveðið að koma á nánari tengslum á milli seðlabankanna tveggja til þess að greiða fyrir miðlun upplýsinga . Í því skyni voru skömmu síðar tilnefndir fulltrúar frá hvorum banka sem aðaltenglar . Þaðan í frá áttu full trúar bankanna nokkur samtöl þar sem skipst var á skoðunum og upplýsingum um bank ana og fleira og var það allt gert af heilind­ um af beggja hálfu . Samskiptin við Bank of England voru ágæt og þess má geta að sérfræð­ ingur af fjármálastöðugleikasviði Englands­ banka var til ráðgjafar í Seðlabankanum í nokkra daga í byrjun október 2008 . Í reglulegu samstarfi sínu við breska fjár­ mála eftirlitið hefur Englandsbanki eflaust feng ið aðgang að upplýsingum sem það bjó yfir um íslensku bankana . Í samtölum full­ trúa Englandsbanka og fulltrúa Seðlabanka Ís­ lands eftir fundinn í London í mars var að því er ég best veit aldrei endurtekið af hálfu þess fyrrnefnda að innlán sem safnað væri í Bret­ landi væru „meira og minna notuð til þess að fjár magna hraðan vöxt útlána á Íslandi“ . Seðlabankinn safnaði mánaðarlega töluleg­ um upplýsingum um innlán í bönkunum líkt og um aðra liði í reikningum þeirra . Það er rétt sem segir í bréfi yðar að ekki var farið að afla tölulegra upplýsinga um skiptingu inn­ lána erlendra aðila á milli útibúa bankanna erlendis og starfsstöðva þeirra hér á landi fyrr en á fyrri hluta árs 2008 . Því skal þó haldið til haga að á árinu 2007 var gerð breyting á öflun gagna frá innlánsstofnunum sem starfa á Íslandi og skýrslugerð löguð að alþjóðlegum reikningsskilastöðlum . Vegna vaxandi erlendra umsvifa bankanna var auk þess tekið að afla ítarlegri upplýsinga en áður um ýmsa erlenda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.