Þjóðmál - 01.06.2010, Qupperneq 102

Þjóðmál - 01.06.2010, Qupperneq 102
100 Þjóðmál SUmAR 2010 Afar vanburðugum rökum er beitt gegn virkjunum og iðjuverum, reistum á heimsku­ legum ótta, fordómum og hroka beturvitans . Aðal lega er fleygt fram yfir borðslegum full­ yrðingum, sem vitna um svo mikla van­ þekkingu á viðfangsefninu, að til skammar er; einkum þegar háskólafólk á í hlut . Nýleg dæmi eru einfeldningslegar full­ yrðingar um, að gagnaver eða sæstrengir séu hagkvæmari kostur en álver . Almættið forði oss frá að verða leiksoppar forræðishyggju þessa sjálfbirgingslega og heimóttarlega liðs til lengdar, sem dregið hefur rangan lærdóm af sögunni og fer með hálfsannleika og þaðan af verra . Sæstrengur Eitt af hálmstráum afturhaldsins íslenzka, þegar gengið er á það um, hvað „eitthvað annað“ merki í atvinnulegu tilliti á Íslandi, er sæstrengur til Skotlands eða jafnvel til meginlandsins . Skemmst er frá því að segja, að til Skotlands eru um 1000 km frá Íslandi og á milli er um 1 km djúp gjá . Sæstrengstæknin á enn langt í land með hönnun og framleiðslu strengs, sem þolir lögn á svo mikið dýpi (tog, þrýstingur), og flutningstöpin yrðu meiri en við yrði unað . Það hillir ekki undir, að raun hæft verði að tengja rafkerfi Íslands og Stóra­Bretlands, en hins vegar leyfir tæknin nú þegar tengingu Færeyja við Ísland . Í Færeyjum búa um 50 000 manns . Þannig háttar til með orkumál íbúanna, að megn ið af raforku þeirra, 260 GWh/a1­toppur 40 MW2, er unnið í vatns afls virkjun um, en vatn til upp­ hitunar húsa er hins vegar hitað upp með olíu, og fara til þess 533 GWh/a­toppur 62 MW . Færey ingar vilja eðlilega losna undan miklum bagga olíukyndingar og hafa horft til 1 GWh/a: ein gígawattstund á ári er ein milljón kWh á ári . 2 MW: eitt megawatt er eitt þúsund kW . Íslands eftir orku í þeim efnum . Eins og taflan hér á síðunni ber með sér, er þó vafasamt, að þeir telji hagkvæmt fyrir sig að kaupa raforku um sæstreng frá Íslandi, jafnvel á kostnaðarverði . Miðað við gengið 1 USD=130 ISK er kostnaðarverð þessarar raforku a .m .k . 17,60 ISK/kWh eða um 4 sinnum hærra en kostnaðarverð raforku frá sömu virkjun til álvers . Hæpið er, að Færeyingar séu áfjáðir í þessi viðskipti . Olíuverð þarf að hækka upp í um 130 USD/tu33) (um 70%) til að Færey­ ingar fari að hagnast á að kaupa rafmagn frá Íslandi um sæstreng . Þess ber að geta hér, að ofangreindir útreikningar eru miðaðir við, að öll afhent orka sé forgangsorka, og þannig háttar til um orku til almenningsveitna; hana má ekki skerða . Annað er uppi á teninginum um orkuafhendingu til álvera . Þar nemur for­ gangsorkan um 90% heildar og afgangsorkan um 10% . Afgangs orkuna má skerða, t .d . í þurrkaárum, þegar vatnsstaða miðlunarlóna er lág . Þannig mundi kostnaðarverð til álvera verða 4,1 ISK/kWh, sem lætur nærri að vera meðalverð til álvera á Íslandi við álverðið 2500 USD/t, sem er talið jafnvægisverð á álmarkaðinum . Ofangreint dæmi er um tiltölulega lítið afl og nýtingartími mannvirkjanna og afhendingartími orku til álvera er í raun miklu lengri en 30 ár, sem afskriftartíminn er miðaður við . Arðsemi orku sölu til álvera er að sama skapi umtalsverð, 3 1 USD/tu: einn bandaríkjadalur á olíutunnu . Hagkvæmnisamanburður orkusölu Atriði Sæstrengur Álver Skýring Hámarks MW 102 102 Aflþörf Lágmarks MW 37 90 Aflþörf Töp MW 18 1 Heildarhámark Uppsett afl MW 120 103 Virkjun GWh/a 800 841 Árleg orkusala Milljarðar ISK 65 5 Flutningsvirki Milljarðar ISK 31,2 26,7 Virkjun Ár 25 30 Afskriftartími ISK / kWh 17,6 4,5 Kostnaðarverð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.