Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 26

Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 26
 26 stofnanir og starfsfólk kirkjunnar um land allt til að styrkja þjónustu og rekstrar- grundvöll. Kirkjuráð skipaði starfshóp til að fara yfir fram komnar tillögur um málefni fjölskylduþjónustunnar og jafnframt að skoða hvort tímabært væri að setja nýjar starfsreglur um starfsemina. Starfshópurinn taldi, í ljósi breyttrar stöðu fjölskyldu- þjónustunnar, þörf á að setja nýjar starfsreglur. Helstu tillögur starfshóps í þeim eru að ráða eigi prestsvígðan forstöðumann, að fjölskylduþjónustan heyri faglega undir biskup Íslands en rekstrarlega undir kirkjumálasjóð að skipað verði fagráð í stað nú- verandi stjórnar, að samdar verði nýjar starfsreglur og að biskup Íslands gefi út reglur um handleiðslu. Kirkjuráð leggur fram á kirkjuþingi 2009 tillögur að starfsreglum á grundvelli vinnu starfshópsins. 9. mál 2009. Tillaga til þingsályktunar um umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar. Kirkjuþing 2007 ályktaði að fela kirkjuráði að skipa starfshóp sem móti umhverfis- stefnu er yrði leiðarljós í umhverfisstarfi í söfnuðum þjóðkirkjunnar. Áliti yrði skilað til kirkjuþings 2008. Kirkjuráð skipaði starfshóp um málið er skilaði tillögum að umhverfisstefnu ásamt greinargerð og fylgdu tillögurnar skýrslu kirkjuráðs 2008. Kirkjuráð taldi rétt að fá frekari umfjöllun um málið áður en það yrði lagt fram sem mál á kirkjuþingi og var samþykkt á kirkjuþingi 2008 að fela starfshópnum að vinna áfram að mótun umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar og að umhverfisverkefnum og yrði til afgreiðslu á kirkjuþingi 2009. Í starfshópnum voru sömu nefndarmenn og áður, sr. Elínborg Sturludóttir, sóknar- prestur í Stafholtsprestakalli, Margrét Björnsdóttir, kirkjuþingsfulltrúi, Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, jarðfræðingur og umhverfisfræðingur, Jóna Bjarnadóttir, umhverfis- stjórnunarfræðingur og sr. Halldór Reynisson, verkefnisstjóri á Biskupsstofu sem leiddi starf hópsins. 10. mál 2009. Tillaga að starfsreglum um æskulýðsþing kirkjunnar. Biskup Íslands boðaði til kirkjuþings unga fólksins í tengslum við kirkjudaga 2001 og aftur á kirkjudögum 2005. Á afmælisári kirkjuþings 2008 var enn boðað til kirkjuþings unga fólksins daginn fyrir setningu kirkjuþings. Segja má að með þessu hafi fengist reynsla sem styður að því að kirkjuþing unga fólksins verði fest í sessi sem reglubundinn þáttur í kirkjustarfinu. Hér er m.a. lagt til að heitinu verði breytt til aðgreiningar frá reglubundna kirkjuþingi og valið heitið æskulýðsþing kirkjunnar. 11. mál 2009. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um rekstrarkostnað prestsembætta og vegna prófastsstarfa nr. 819/ 1999 Með tillögum þessum eru lagðar til breytingar á greiðslu rekstrar- og aksturskostnaðar presta. Tillaga þessi miðar að því að mæta óumflýjanlegri hagræðingarkröfu sem þjóðkirkjan stendur frammi fyrir í ljósi efnahagsþrenginga þjóðarinnar. Lækkun rekstrarkostnaðar embættanna er liður í þeim aðgerðum sem kirkjan þarf að grípa til. Lagt er til að húsaleigustyrkur til allra presta í landinu verði afnuminn úr grunni árlegs rekstrarkostnaðar. Rétt þykir að reglur um embættisklæði, þ.e. hempa og kragi, verði endurskoðaðar en hempa kostar nú um 500 þús. kr .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.