Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 28

Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 28
 28 Um er að ræða viðaukasamning um tímabundna breytingu á fjárframlögum frá ríkinu samkvæmt samkomulagi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um kirkjujarðir og launa- greiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar frá 10. janúar 1997, sbr. 60. gr. laga nr. 78/1997 vegna kröfu ríkisins á hendur kirkjunni um hagræðingu í fjármálum. Þjóðkirkjan fellst á að leggja sitt af mörkum og hreyfir ekki andmælum við að framlög ríkisins samkvæmt samningi frá 10. janúar 1997 verði lækkuð tímabundið til samræmis við almennan niðurskurð á flestum sviðum ríkisins. 26. mál 2009. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 78/1997 um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar. Dómsmála- og mannréttindaráðherra hyggst leggja fram á kirkjuþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 70/1997. Frumvarpið felur í sér nauðsynlegar breytingar á lögunum vegna þeirra breytinga á fjárframlögum sem greint er frá í 25. máli. Gert er ráð fyrir að breytingin á lögunum gildi tímabundið í eitt ár þ.e. árið 2010. 27. mál 2009. Tillaga að starfsreglum um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar. Starfsreglur um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar hafa verið nú endurskoðaðar. Þar er nú m.a. skilgreint hugtakið kynferðisbrot samkvæmt skil- greiningu hegningalaga og barnaverndarlaga. Einnig er hlutverk fagráðs víkkað að því leyti að það skal fylgja því eftir að mál, sem varða kynferðisbrot, og upp koma innan kirkjunnar, fái viðhlítandi málsmeðferð samkvæmt landslögum og starfsreglum og vera biskupi og kirkjuyfirvöldum til ráðgjafar varðandi mál er tengjast kynferðis- brotum. Þessar breytingar á starfsreglunum liggja nú fyrir þinginu til umræðu og samþykktar. IV. Lög og reglur Eins og fram kemur í umfjöllun um kirkjuþing hér að framan var frumvarp til nýrra þjóðkirkjulaga afgreitt frá kirkjuþingi og sent dóms- og kirkjumálaráðherra með tilmælum um að leggja frumvarpið fyrir Alþingi. Vegna efnahagsþrenginga þjóðar- innar og stjórnarskipta varð ekki af því að frumvarpið yrði flutt á Alþingi veturinn 2008-2009. Helstu nýmæli frumvarpsins eru þau að leitast er við að einfalda almenna löggjöf frá Alþingi um málefni þjóðkirkjunnar og færa ábyrgð og ákvarðanatöku í þeim efnum í enn ríkara mæli til kirkjuþings. Að skýrlega verði orðað í lögum að þjóðkirkjunni beri að tryggja öllum landsmönnum kirkjulega þjónustu, kirkjuþingi verði fengið æðsta vald í fjármálum þjóðkirkjunnar og að samstaða verði að nást milli kirkjuþings og biskups Íslands um samþykktir um kenningarleg málefni. Fleiri þýðingarmikil nýmæli er að finna í frumvarpinu sem ekki er kostur að rekja hér nánar. V. Stofnanir og nefndir Stofnanir og nefndir skila skýrslum í Árbók kirkjunnar eins og fyrr hefur verið greint frá og er vísað þangað til nánari greinargerða um starfsemi þeirra. Sú umfjöllun sem hér fer á eftir er til fyllingar því eða sérstakrar áréttingar á atriðum sem kirkjuráð vill vekja athygli kirkjuþings á. Skálholt Kirkjuráð ber ábyrgð á Skálholtsstað, sbr. lög nr. 32/1963. Skálholtsskóli og Skálholtsstaður eru rekinn sem ein rekstrareining. Framkvæmdastjóri er Hólmfríður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.