Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 29

Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 29
 29 Ingólfsdóttir og rektor skólans er dr. Kristinn Ólason. Aðsókn að Skálholtsstað hefur aukist jafnt og þétt og hafa tekjur staðarins aukist nokkuð. Nú er lokið öllum undirbúningi vegna nýbyggingar í Skálholti en framkvæmdinni hefur verið frestað um sinn eins og öðrum nýframkvæmdum á vegum kirkjuráðs vegna óvissu um fjárhagsafkomu þjóðkirkjunnar. Tónskóli þjóðkirkjunnar Tónskóli þjóðkirkjunnar starfar samkvæmt starfsreglum um kirkjutónlist á vegum þjóðkirkjunnar nr. 768/2002. Skólinn starfar eftir námskrá sem kirkjuráð samþykkir. Stjórn skólans er skipuð sr. Jóni Helga Þórarinssyni sem er formaður, Guðnýju Einarsdóttur og Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur. Nefndir og starfshópar sem kirkjuráð skipar Samkvæmt 11. gr. starfsreglna um kirkjuráð nr. 817/2000, er meginreglan sú að kirkjuráð skipar í þær nefndir sem ráðið skal skipa í, þrjá menn og þrjá til vara til fjögurra ára. Skal skipað frá og með 1. júlí árið eftir kirkjuþingskjör. Samkvæmt því bar að skipa í nefndirnar á árinu 2007 og var það gert eins og grein var gerð fyrir í skýrslu kirkjuráðs á kirkjuþingi 2007. Nokkrar breytingar hafa orðið á nefndaskipan síðan þá. Strandarkirkjunefnd Í nefndinni eru: Ragnhildur Benediktsdóttir formaður, samkvæmt tilnefningu kirkju- ráðs. Varamaður hennar er Sigríður Dögg Geirsdóttir fjármálastjóri Biskupsstofu. Samkvæmt tilnefningu sóknarnefndar Strandarsóknar, sr. Baldur Kristjánsson sóknar- prestur í Þorlákshafnarprestakalli, Jóhanna Eiríksdóttir húsfreyja í Vogsósum er varamaður hans. Samkvæmt tilnefningu héraðsnefndar Árnesprófastsdæmis, sr. Jón Ragnarsson sóknarprestur í Hveragerði og Margrét Jónsdóttir, fulltrúi í héraðsnefnd Árnesprófastsdæmis varamaður hans. Gildir skipun nefndarinnar til 30. júní 2011. Stjórn prestssetra Í nefndinni eru: Aðalmenn: Fulltrúi kirkjuráðs, Lárus Ægir Guðmundsson, formaður, Fulltrúi kirkjuþings, Guðmunda Kristjánsdóttir, 1. varaformaður, Fulltrúi Prestafélags Íslands, sr. Þorgrímur Daníelsson, 2. varaformaður. Varamenn: Ásbjörn Jónsson sem gegni stöðu formanns ef aðalmenn víkja sæti, Helga Halldórsdóttir, Sr. Halldóra Þorvarðardóttir. Skipan stjórnar prestssetra tók gildi 1. janúar 2008. Bygginga- og listanefnd Kirkjuráð samþykkti að framlengja skipun bygginga- og listanefndar til loka árs 2009. Formaður nefndarinnar er Jóhannes Ingibjartsson og aðrir nefndarmenn eru Guðrún Jónsdóttir arkitekt og sr. Kristján Valur Ingólfsson lektor, verkefnisstjóri á Biskupsstofu og settur sóknarprestur í Þingvallaprestakalli. Orgelnefnd þjóðkirkjunnar Í nefndinni eru Hörður Áskelsson organisti Hallgrímskirkju og söngmálastjóri þjóðkirkjunnar; Björn Steinar Sólbergsson organisti í Hallgrímskirkju og skólastjóri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.