Gerðir kirkjuþings - 2009, Síða 42

Gerðir kirkjuþings - 2009, Síða 42
 42 2. mál kirkjuþings 2009 Flutt af kirkjuráði Fjármál þjóðkirkjunnar. Helstu þættir til umræðu og ályktunar Heildartekjur þjóðkirkjunnar í frumvarpi til fjárlaga árið 2010 eru áætlaðar 3.813,1 m.kr. að frádregnum 82,8 m.kr. sértekjum sem kirkjunni er ætlað að afla. Áætlaðar greiðslur til þjóðkirkjunnar lækka um 474,7 m.kr. milli áranna 2009 og 2010 eða um 11,1 % ef miðað er við fjárlög 2009 að teknu tilliti til leiðréttingar vegna launa. Fjárlagaliður Fjárlaga- frumvarp 2010 Fjárlög 2009 með leiðr. v. launa presta Mism. % Mism. kr. 06-701 Þjóðkirkjan/Biskup Íslands 1.347,7 1.508,6 -10,7% -160,9 06-705 Kirkjumálasjóður 257,4 292,4 -12,0% -35,0 06-707 Kristnisjóður 75,0 89,7 -16,4% -14,7 06-735 Sóknargjöld 1.800,0 2.018,0 -10,8% -218,0 06-736 Jöfnunarsjóður sókna 333,0 379,1 -12,2% -46,1 Samtals 3.813,1 4.287,8 -11,1% -474,7 Ef miðað er við óskert sóknargjöld og óskert laun presta árið 2009 er boðaður niður- skurður í fjárlagafrumvarpi 2010 um 748,8 m.kr. eða um 16,4%. Fjárlagaliður Fjárlaga- frumvarp 2010 Óskert framlag 2009 v. launa og sóknargjalda 2009 Mism. % Mism. kr. 06-701 Þjóðkirkjan/Biskup Íslands 1.347,7 1.584,2 -14,9% -236,5 06-705 Kirkjumálasjóður 257,4 310,5 -17,1% -53,1 06-707 Kristnisjóður 75,0 94,1 -20,3% -19,1 06-735 Sóknargjöld 1.800,0 2.171,3 -17,1% -371,3 06-736 Jöfnunarsjóður sókna 333,0 401,7 -17,1% -68,7 Samtals 3.813,1 4.561,8 -16,4% -748,7 06-701 Þjóðkirkjan/Biskup Íslands Í fjárlagafrumvarpi 2010 er framlag á þessum lið 1.390,1 m.kr. að frádregnum sértekjum að fjárhæð 82,2 m.kr. Hér er átt við laun biskups Íslands, tveggja vígslubiskupa, 139 presta og prófasta og 18 starfsmanna Biskupsstofu auk rekstrarkostnaðar. Frumvarpið gerir ráð fyrir verðlagshækkun vegna rekstrarkostnaðar sem nemur 5% en ekki er gert ráð fyrir launahækkunum. Hagræðingarkrafa ríkisins gerir ráð fyrir 160,9 m.kr. niðurskurði. Kirkjuráð telur rétt að koma til móts við hagræðingarkröfu ríkisins í ljósi yfirstandandi efnahagserfiðleika í þjóðfélaginu með samningum. Það er álit kirkjuráðs að erfitt sé að mæta ofangreindum niðurskurðarkröfum ríkisins á árinu 2010 einkum vegna þess að launakostnaður er um 90% af þessum fjárlagalið. Þar sem þessi framlög byggja á kirkjujarðasamkomulaginu frá 1997 þá getur ríkið ekki einhliða skert þau. Þess vegna þarf að gera um það sérstakan viðaukasamning og breyta þjóðkirkjulögunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.