Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 72

Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 72
 72 Vígsla til þjónustu utan þjóðkirkjunnar 12. Biskupi er heimilt, sé eftir því leitað, að vígja til þjónustu prest eða djákna innan hinna evangelísk-lútersku fríkirkjusafnaða sem starfa á sama játninga- grundvelli og þjóðkirkjan. 13. Biskupi er heimilt, sé eftir því leitað, að vígja til prests- eða djáknaþjónustu innan kirkna sem þjóðkirkjan er í samfélagi við á grundvelli hefðar og samkirkjulegra samþykkta. Vígsla kristniboða 14. Biskupi er heimilt að vígja prests- eða djáknavígslu kristniboða sem kallaðir eru á vegum kristniboðsfélaga eða kirkjulegra aðila til starfs á kristniboðs- akrinum. Að lokinni vígslu gefur biskup Íslands út vígslubréf sem tilgreinir starfsvettvang og umboð kristniboðans. Vígsla annarra trúfélaga 15. Biskupi er heimilt að viðurkenna prests- eða djáknavígslu í öðru kristnu trú- félagi sem gilda til þjónustu í þjóðkirkjunni. Að undangenginni slíkri ákvörðun skal biskup hafa prófað viðkomandi og handsalað heit að játningu og skipan þjóðkirkjunnar. Ákvörðun biskups verður ekki áfrýjað. Afturköllun umboðs vígslunnar 16. Biskup Íslands getur að undangenginni þeirri málsmeðferð sem lög og starfsreglur kveða á um afturkallað tímabundið eða að fullu umboð vígslunnar og fellt vígslubréf úr gildi ef vígður þjónn kirkjunnar: a) óskar þess að umboð vígslunnar sé afturkallað b) er sviptur embætti með dómi c) segir sig úr þjóðkirkjunni eða evangelísk-lúterskum fríkirkjusöfnuði d) hefur opinberlega hafnað játningum evangelísk-lúterskar kirkju e) hefur brotið af sér í starfi, t.d. rofið þagnarskyldu, eða orðið uppvís að hegðun eða atferli sem stríðir gegn vígsluheitum. 17. Við afturköllun umboðs vígslunnar telst viðkomandi óheimilt að gegna þeim störfum sem vígðum þjóni kirkjunnar er ætlað og að bera embættisklæði þjóðkirkjunnar. 18. Ákvörðun biskups um að afturkalla umboð vígslunnar verður ekki áfrýjað. 19. Biskup Íslands getur gefið út vígslubréf að nýju til þess sem sviptur hefur verið vígsluumboði sínu telji biskup skilyrðum fullnægt. Lög, reglur og aðrar réttarheimildir • Kirkjuordinantia, 1537 • Konungsbréf um afsetta presta 7. okt. 1740 • Konungsbréf um uppreist presta sem vikið hefur verið frá embætti, 1756 • Erindisbréf handa biskupum, 1746 • Handbók kirkjunnar, 1981 • BEM-skýrslan, Skírn, máltíð og þjónusta, 1984 • Porvoo-samkomulagið, 1995 • Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996 XIII. Tilsjón Tilsjónin Til að styrkja boðun, samfélag og einingu kirkjunnar er sérstök skipan á tilsjón, episkope, með sóknum, söfnuðum, vígðum þjónum og stofnunum kirkjunnar. Innan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.