Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 73

Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 73
 73 biskupsdæmis Íslands er tilsjónin iðkuð af biskupi Íslands, og vígslubiskupum og próföstum fyrir hans hönd. Vísitasíur eru mikilvægasti þáttur tilsjónarinnar. Sá sem vígist til embættis prests eða djákna vinnur biskupi heit um að inna þjónustu sína af hendi á grundvelli játninga og skipanar kirkjunnar. Á grundvelli þess er hinum vígða þjóni veitt ábyrgð á grundvallarþáttum í þjónustu þjóðkirkjunnar og hann sendur með það umboð. Sérhverjum þeim sem gegnir vígðri þjónustu er því gert að svara fyrir það hvernig þjónustan er rækt og hvernig ákvæðum vígsluheitis og vígslubréfs er sinnt, og gefa þær skýrslur sem biskup eða prófastur óska eftir og varðar það sem tilsjónin nær til. Sóknarbörn geta leitað umsagnar prófasts og biskups um þjónustu sóknar og prests. Framkvæmd tilsjónarinnar 1. Tilsjón er ráðgjöf, stuðningur, uppörvun og hjálp sérstaklega hvað varðar játningu, kenningu kirkjunnar, guðsþjónustu og sakramenti og aðrar kirkjulegar athafnir. Svo og um mál sem skipað er með lögum og starfsreglum, og með stefnumótun kirkjunnar. 2. Tilsjón er eftirlit með því hvernig vígðir þjónar, prestar og djáknar, rækja embætti sín og sinna þjónustu orðs og sakramenta samkvæmt vígsluheiti sínu. 3. Í tilsjón felast úrskurðir um hæfi til að gegna embætti í þjóðkirkjunni. 4. Tilsjón er eftirlit með því hvernig söfnuðir, starfsmenn og stofnanir þjóðkirkjunnar sinna skyldum sínum í ljósi trúar, játninga kirkjunnar, laga og reglna. Lög, reglur og aðrar réttarheimildir • Kirkjuordinantia, 1537 • Erindisbréf handa biskupum, 1746 • Handbók kirkjunnar, 1981 • BEM-skýrslan, Skírn, máltíð og þjónusta, 1984 • Porvoo-samkomulagið, 1995 • Lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 • Starfsreglur um presta nr. 735/1998 • Starfsreglur um djákna nr. 738/1998 • Starfsreglur um biskupafund nr. 964/2006 • Starfsreglur um vígslubiskupa nr. 968/2006 • Starfsreglur um prófasta nr. 966/2006 XIV. Innsetning í embætti og starfslok Innsetning, starfslok Með innsetningu í embætti er hinn vígði þjónn kynntur söfnuði sínum eða starfs- vettvangi í guðsþjónustu. Í guðsþjónustunni staðfestir söfnuðurinn eða stofnunin vilja sinn til að fylgja köllun sinni eftir og umlykur hinn vígða fyrirbæn sinni. Eins fer vel á því að óvígðir starfsmenn safnaða séu settir inn í starf, svo sem organistar, með- hjálparar, starfsfólk við barnastarf og öldrunarstarf og sóknarnefndarmenn, við guðs- þjónustu safnaðarins. Þegar vígður þjónn lýkur störfum vegna aldurs eða annarra orsaka, skal hann kvaddur í guðsþjónustu safnaðarins við athöfn þar sem bæn er fram borin og blessun lýst yfir hann. Ýmis ákvæði • Prófastur annast að jafnaði innsetningu presta og djákna í embætti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.