Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 92

Gerðir kirkjuþings - 2009, Qupperneq 92
 92 18. gr. Kirkjuráð getur leitað eftir fjárstuðningi viðkomandi sókna eða annarra aðila vegna byggingar prestsseturs eða hluta þess eða verulegra umbóta en slíkur stuðningur skal vera óafturkræfur og án skuldbindinga af hálfu kirkjumálasjóðs. 19. gr. Kirkjuráði er heimilt að undanskilja hluta prestsseturs, þegar laus embætti sem prestssetur fylgir er auglýst. Skal það koma fram í auglýsingu um hið lausa embætti. IV. Kafli. Leiga fasteigna, hlunninda, ítaka og annarra réttinda 20. gr. Fasteignanefnd felur sviðsstjóra eða tilteknum starfsmanni fasteignasviðs að semja skriflega við alla þá sem nýta eignir kirkjumálasjóðs, hlunnindi, ítök og hvers kyns réttindi og stuðla með öllum ráðum að öruggri vörslu þessarar eigna. 21. gr. Fjárhæð leigu allra fasteigna kirkjumálasjóðs svo og aðrir skilmálar skulu ákveðnir í skriflegum leigusamningi. Leiga af prestssetrum, þ.e. jörðum og húsum, auk hlunninda, ítaka og annarra réttinda sem prestur nýtur vegna embættis síns, skal nema 3,3% af fasteignamati hins leigða á ári. Leiga prestssetra í eigu kirkjunnar skal ekki vera lægri en kr. 36 þús. á mánuði og ekki hærri en kr. 70 þús. á mánuði og taka fjárhæðir þessar breytingum samkvæmt neyslu- vísitölu. Um leigu fyrir aðrar eignir er samið. Ákvörðun um leigugjald af prestssetrum skal tekin fyrir ár í senn og skal því jafnað á gjaldaárið með mánaðarlegri greiðslu fyrirfram frá 1. mars til 28. febrúar. Tilkynna skal ákvörðun þessa eigi síðar en 1. febrúar ár hvert. Kirkjuráð setur reglur um greiðslur fyrir afnot presta af réttindum tengdum prests- setrum svo sem réttindum vegna greiðslumarks og úthlutun arðs af hreindýraveiði. Þar skal einnig kveðið á um tilfærslur á greiðslumarki milli prestssetursjarða og önnur atriði. 22. gr. Fasteignanefnd er heimilt að lækka eða fella niður tímabundið leigugjald frá því sem ákveðið er skv. 21. gr. vegna lögmætra leyfa prests eða veikinda. Fasteignanefnd er einnig heimilt að lækka tímabundið leigugjald vegna kvaða eða sérstakra aðstæðna. Ákvarðanir um lækkun leigu falla sjálfkrafa úr gildi ef forsendur lækkunar breytast eða þegar viðkomandi prestur lætur af embætti. 23. gr. Prestur nýtur arðs af hreinum hlunnindatekjum prestsseturs sem ekki eru talin krefjast sérstaks vinnuframlags hans allt að kr. 600 þús. á ári. Ef slíkar hlunninda- tekjur prestsseturs eru meiri skulu umframtekjur af þeim, allt að kr. 600 þús. renna óskiptar í kirkjumálasjóð. Nemi slíkar heildar hlunnindatekjur af prestssetri hærri upphæð en kr. 1.200 þús. á ári skal helmingur þeirra umframtekna renna til prestsins og helmingur til kirkjumálasjóðs. Þessi sérstöku hlunnindi skulu tilgreind nákvæmlega í haldsbréfi og skal getið um takmörkun arðgreiðslu í auglýsingu um embætti. Fjárhæð þessi tekur breytingum samkvæmt vísitölu neysluverðs frá gildistöku þessara starfsreglna. Við leigu annarra jarða en prestssetra er fasteignanefnd heimilt að undanskilja tilgreind hlunnindi eða hluta jarðar samkvæmt nánari ákvörðun og leigja sérstaklega. Öðrum kosti renna hreinar tekjur þeirra hlunninda óskiptar í kirkjumálasjóð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.