Gerðir kirkjuþings - 2009, Síða 124

Gerðir kirkjuþings - 2009, Síða 124
 124 frumvarpið fái eðlilegan framgang. Við biskup Íslands og kirkjuráð munum í sameiningu meta hvort lag verði til að knýja á um framgang málsins á vorþingi Alþingis. Ef svo verður ekki kemur þetta þýðingarmikla mál til kasta nýs kirkjuþings á hausti komanda. Ég vil að lokum þakka kirkjuþingsmönnum öllum fyrir góðar samverustundir á þessu þingi og fyrri þingum kjörtímabilsins, málefnalegar umræður og vönduð vinnubrögð. Sum þeirra, sem nú hverfa af þingi, eiga að baki langa þingsetu og margs konar eljuverk, sem hér skulu sérstaklega þökkuð að verðleikum án þess að ég geti nefnt einstök nöfn. Hinu sama gegnir um starfsmenn þingsins, þeir eiga miklar þakkir skyldar fyrir framúrskarandi störf sín og samviskusemi. Húsráðendum hér og starfsfólki þakka ég hlýhug og velvild í garð kirkjuþings. Hjálparstarfi kirkjunnar, sem hér er einnig til húsa, bið ég sérstakrar blessunar í knýjandi störfum á þrengingartíð. Ég óska ykkur öllum góðrar heimferðar og heimkomu í þeirri einlægu von að störf þessa kirkjuþings verði þjóðkirkjunni til styrktar og farsældar. Höfum í huga þessa ferðabæn úr sálmi Sigurbjörns biskups: Ég legg í þína helgu hönd hjartað, ástvini, líf og önd, ljós þinna orða, andi þinn upplýsi sál og veginn minn. Kirkjuþingi 2009 er slitið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.