Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 50

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 50
Gestur Guðmundsson og Hulda Karen Ólafsdóttir 1. tafla Fjöldi helstu prófloka á framhaidsskólastigi 2000-2009 og skipting þeirra á aldurshópana 19-24 og 25+ 2000-1 2001-2 2002-3 2003-4 2004-5 2005-6 2006-7 2007-8 2008-9 Sveinspróf/alls 581 590 565 508 597 609 664 678 736 19-24 263 278 269 221 269 250 293 286 327 25+ 318 312 296 287 328 359 371 392 409 Réttindapróf starfsgreina/alls 600 619 663 727 770 701 731 884 674 19-24 468 473 476 482 462 437 454 496 399 25+ 132 146 187 245 248 264 277 388 275 Stúdentspróf starfsgreina/alls 56 106 207 340 296 320 347 404 543 19-24 30 52 121 212 179 188 171 184 245 25+ 26 54 86 128 117 132 176 220 298 Almenn stúdentspróf/alls 2102 2137 2360 2195 2147 2148 2230 2420 2495 19-24 1969 1981 2200 2043 1943 1948 2033 2225 2303 25+ 133 156 160 152 204 200 197 195 192 Heimild: Hagstofa Islands (2013) viðmælendur gefa sjálfir upp menntun sína) og benda til þess að um 15-20% af hverjum árgangi, eða allt að helmingur þeirra sem taldir eru brotthvarfsnemar um 24 ára aldur, ljúki framhaldsskóla eftir 25 ára aldur, þar af langflestir í starfsnámi eða starfstengdu námi. Þessar staðreyndir um endurkomu sýna að umræðan má ekki hverfast um brotthvarfið eitt. Þótt vissulega sé mikil- vægt að skoða það og orsakir þess er mikilvægt að tengja slíkar athuganir við endurkomu. Um þessar mundir er eitt efsta atriði á markmiðalistum ríkisstjórna og alþjóðastofnana um menntun að lækka hlutfall ófaglærðra verulega, en í um- ræðunni hefur þá staðreynd ekki borið hátt að á síðustu áratugum hafa 15-20% af árgangi á íslandi lokið framhaldsskóla- prófi talsvert löngu eftir að formlegum framhaldsskólaaldri er lokið. Hvað hefur gerst hjá þeim stóra hluta brotthvarfsnem- enda sem snúa aftur í nám, hvaða náms- hvatar hafa vaknað, hvaða tækifæri hafa opnast, hvernig tengist endurkoman fyrra brotthvarfi og hvernig tengist hún reynslu þeirra á vinnumarkaði og annarri vegferð frá því þeir hurfu af skólabekk áður? Margar slíkar spurningar vakna og leitað verður svara við þeim í þessari grein, en fyrst verður efni hennar sett í samhengi við alþjóðlega þróun og kenningar um breytta vegferð ungmenna. Breytt vegferð og sjónarhorn félags- fræði menntunar og ungmenna Eina meginástæðu mikils brotthvarfs og mikillar endurkomu íslenskra ungmenna er ugglaust að finna í þeirri miklu eftir- spurn sem á íslandi var eftir vinnuafli fram að kreppunni 2008 og einnig skiptir veru- 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.