Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 112

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 112
Hanna Ragnarsdóttir og Halla Jónsdóttir ingar sem verða er nemendur flytjast úr öruggu skipulagi grunnskólans yfir í fram- haldsskólann. í því samhengi má minna á hið háa hlutfall brottfalls nemenda af er- lendum uppruna úr framhaldsskólanum. í rannsókn Solveigar Brynju Grétarsdóttir (2007) kemur í ljós að nemendur af erlend- um uppruna eigi mjög erfitt með nám í framhaldsskóla og að 63% þeirra hefji ekki nám þar eða gefist upp eftir margítrekaðar tilraunir. Félagsleg tengsl breytast mikið í framhaldsskólanum, auk þess sem nem- endur fara þá inn í flóknari stofnun en grunnskólinn er og námskröfur aukast, eins og áður segir. Að mati Hjalta Jóns og Rúnars þurfa nemendur að meta sjálfa sig á nýjan leik við þessar aðstæður, skapa félagsleg tengsl og vinna sér sess meðal skólafélaga. Þessi áskorun telja þeir að geti bæði dregið úr og aukið trú nemenda á eigin færni og haft áhrif á tilfinningalega líðan þeirra og um leið þroska. Samtímis þessu er unglingurinn sífellt að glíma við tengslin milli sín og foreldranna, skólans, félaganna og samfélagsins (Hjalti Jón Sveinsson og Rúnar Sigþórsson, 2012). Rannsóknin - markmið, aðferðir og framkvæmd Rannsóknin sem hér er fjallað um hófst árið 2011 og er skipulögð sem þriggja ára verkefni. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að rannsaka lífsviðhorf og lífsgildi ungs fólks (18-24 ára) í íslensku samfélagi. í rannsókninni eru notaðar blandaðar rann- sóknaraðferðir, eigindlegar og megindleg- ar. Rannsakendur eru auk greinarhöfunda Gunnar J. Gunnarsson, dósent á Mennta- vísindasviði, og Gunnar E. Finnbogason prófessor, einnig á Menntavísindasviði (sjá Gunnar E. Finnbogason, Gunnar J. Gunnarsson, Höllu Jónsdóttur og Hönnu Ragnarsdóttur, 2011). Fyrri hluti rannsóknarinnar er við- horfakönnun (Cohen, Manion og Morr- ison, 2000) sem lögð var fyrir ungt fólk í framhaldsskólum. Markmið greinarinnar er að fjalla um niðurstöður úr viðhorfa- könnuninni sem snúa að margbreytileika og samskiptum, viðhorfum til fjölmenn- ingarsamfélagsins, uppruna, tungumál- um og trúarbrögðum, svo og viðhorfum til eigin styrks og eineltis. Úrtakið er ung- menni (18 ára og eldri) í sjö framhalds- skólum, þremur á höfuðborgarsvæðinu og fjórum utan þess. Leitast var við að ná til fjölbreyttra hópa nemenda og ólíkra skóla þannig að úrtakið endurspeglaði sem best ungt fólk í framhaldsskólum á íslandi. Skólar sáu um fyrirlögn spurn- ingalista og voru kennarar fengnir til að dreifa spurningalistum og taka við þeim. Fyrirlögnin fór fram í kennslustundum hjá viðkomandi kennurum. Öllum listum sem lagðir voru fyrir var skilað. Allir nem- endur 18 ára og eldri sem staddir voru í skólunum þann dag sem könnunin fór fram haustið 2011 og vorið 2012, og sem náðist til, tóku þátt í könnuninni. Áður en fyrirlögnin fór frarn var viðhorfakönn- unin forprófuð með tveimur rýnihópum ungmenna á aldrinum 16-21 árs og lag- færð út frá athugasemdum þeirra. Síðari hluti rannsóknarinnar fer fram skólaárið 2013-14, en á grundvelli niðurstaðna við- horfakönnunarinnar eru tekin rýnihópa- viðtöl við blandaða hópa nemenda í öllum skólunum um valin viðfangsefni rann- sóknarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.