Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 113

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 113
Samskipti ungs fólks í fjölmenningarsamfélagi Þar sem hér er verið að fjalla um og skoða viðhorf framhaldsskólanema er rétt að líta á merkingu hugtaksins við- horf. Viðhorf er afstaða sem getur verið neikvæð eða jákvæð í garð fólks, hluta og fyrirbæra. Hægt er að skilgreina hugtakið út frá þröngri merkingu og er þá eingöngu vísað til tilfinningar sem tengist ákveðnu fyrirbæri og gjarnan litið svo á að skoðanir séu hin vitsmunalega skírskotun (Bergem, 2000; Helkama, 2000). Hér verður stuðst við hina víðari og almennari merkingu, að viðhorf byggist á sannfæringu, reynslu og þekkingu og tengist vitsmunaþáttum, til- finningaþáttum og atferlisþáttum. Viðhorf skapast því úr hugsunum, tilfinningum og hegðun og geta verið hvort sem er með- vituð eða ómeðvituð (Einarsson, 2004; Helkama, 2000). Viðhorfakannanir eru notaðar meðal stórra hópa til að athuga viðhorf og skoð- anir meirihlutans (Sigurlína Davíðsdóttir, 2003). í viðhorfakönnuninni sem rann- sakendur gerðu og hér er fjallað um er spurt um bakgrunnsþætti, svo sem kyn, fæðingarár, þjóðerni, menntun foreldra, uppruna foreldra, móðurmál og mál töluð á heimili, hugmyndir um framtíðarmennt- un og trúfélag. I könnuninni tilgreina þátttakendur hvort þeir séu sammála eða ósammála staðhæfingum um ýmsa þætti í lífi þeirra, svo sem samskipti, sam- keppni, einelti og fordóma, trú, tungumál, menningu og lífsgildi. Alls svara þátt- takendur 77 staðhæfingum, hverri með alls fimm svarmöguleikum sem mótaðir eru samkvæmt Likert-kvarða, þ.e. mjög sammála, frekar sammála, frekar ósam- mála, mjög ósammála og veit ekki (Cohen, Manion og Morrison, 2000). Meginþættir í könnuninni eru eftirfarandi: Lífsviðhorf, sjálfsmynd og líðan, samskipti og afstaða til annarra, gildi og gildismat og marg- breytileiki. Spurningaklasar, þ.e. nokkrar spurningar, tilheyra hverjum þætti. Rannsókn þessi hefur á öllum stigum verið unnin í samræmi við þær siða- reglur sem gilda um menntarannsóknir (Sigurður Kristinsson, 2003). Þau sem þátt tóku í rannsókninni voru upplýst um til- gang rannsóknar og samþykktu að taka þátt. Sótt var um leyfi til skólastjórnenda, þeir upplýstir um tilgang hennar og að- stoðuðu þeir við samskipti við nemendur. Rannsakendur gæta fyllsta trúnaðar við skóla og þátttakendur (Flick, 2006). Ekki þurfti að leita samþykkis foreldra þar sem allir þátttakendur höfðu náð 18 ára aldri. Leitast hefur verið við að gæta hlutleysis við framsetningu niðurstaðna og túlkun á þeim. Þá leituðust rannsakendur við að ná fram þáttum sem væru mikilvægir í við- horfum ungs fólks. Það var, eins og áður segir, gert með forprófun gagna og viðtali og í kjölfar þess var vissum spurningum bætt við spurningalistann. í rýnihópavið- tölunum munu rannsakendur gæta þess að viðhorf þeirra sjálfra til þeirra mála sem rædd verða komi ekki fram. Rannsak- endur átta sig á því að auðvelt er að falla í gryfju pólitísks rétttrúnaðar og þess vegna var hugað að því við hönnun spurninga- listans að sporna gegn slíku. Rannsak- endur hafa í gegnum ferlið allt rætt þessa siðferðilegu þætti og verið meðvitaðir um fyrrnefndar hættur (Backman o.fl., 2012). I greininni eru kynntar nokkrar niður- stöður viðhorfakönnunarinnar sem fram fór 2011-12 í framhaldsskólunum sjö. Umfjöllunin byggist á lýsandi tölfræði úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.