Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 36

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 36
Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir aðstoð, að sögn skólastjóranna, samanber „viltu koma og skoða, viltu koma og vera aðeins hjá mér" eða „heyrðu, við erum að gera frábært verkefni, kíktu við." í nokkr- um tilvikum sögðu skólastjórarnir að aðstoðarskólastjórarnir sinntu þessu eitt- hvað en í engu þeirra tilvika var um kerfis- bundnar athuganir og leiðsögn að ræða. Einungis einn skólastjóranna sagðist sinna þessu hlutverki kerfisbundið. í hans skóla er skipulag skólastarfsins sveigjan- legt og ráðandi fyrirkomulag er teymis- kennsla í litlum námshópum. Skólastjór- inn sagðist fara um skólann á hverjum degi og heimsækja námshópana og teym- in til að fylgjast með og afla upplýsinga. Hann sagði: „... það vill nú til að ég hef ... pínulítið prófað hluti á eigin skinni, þannig að ég get líka veitt þeim leiðsögn." Hann sagðist funda reglulega með teym- unum í hverri viku á samráðsfundum þar sem teyrnin færu yfir málin og hann veitti þeim ráð á grundvelli heimsókna sinna og athugana. Teymin væru því í „stöðugri kennslufræðilegri þróun." Óbeinn stuðningur og leiðsögn utan kennslustofunnar kom fram með ýmsum hætti hjá flestum skólastjóranna. í við- tölum við þá kom fram að þeir tóku allir starfsmannaviðtöl, flestir einu sinni á ári en aðrir tvisvar og jafnvel þrisvar á ári. Flestir skólastjóranna notuðu viðtölin kerfisbundið til að afla upplýsinga frá starfsfólki um símenntunarþarfir og fleira til að styðja við það og þróa í starfi eins og eftirfarandi ummæli eins þeirra er dæmi um: Ég fæ í þessum samtölum mjög miklar upplýs- ingar, bæði um áhersiur viðkomandi, hugmyndir, hvað viðkomandi er að hugsa um sín framtíðar- plön, framtíðarplön skólans, hvað viðkomandi langar að gera. Og svo nota ég þau mjög mark- visst til að sá hugmyndunum mínum. Ég reyni að leiða þau ... að því, ef ég einhvers staðar finn færi, ég hef áhuga fyrir að fara að þoka einhverju til, þá er ég nánast alltaf búinn að undirbúa það í starfs- mannaviðtölum árið áður. Skólastjórinn segir að starfsfólk sitt fái upplýsingar fyrirfram um hvað skuli rætt hverju sinni. Hann segist undirbúa sig vel fyrir viðtölin og með góðum fyrirvara og spyrji í hverju „þau eru að standa sig vel og hvar er eitthvað sem að [skólastjórinn] þarf að ræða um að þau taki sig á með." Að mati skólastjórans virkar þetta fyrir- komulag vel og segir hann: „[Þjetta er al- veg snilld." í nokkrum tilvikum var um afslappaðra viðhorf að ræða varðandi til- gang og notkun starfsmannaviðtala. Einn skólastjóranna segir til dæmis þegar hann er spurður um starfsmannaviðtölin: Jú, jú, en almenna reglan er sú að það er alltaf opið hérna inn og ég vinn fyrir opnum dyrum og ef það eru einhver mál sem að svona brenna á mönnum þá koma þau gjarnan. Sumir koma nú gjarnan inn bara til að spjalla, bara daglega nánast, það er bara allt í lagi. Aftur á móti veit ég alveg að það er einn þáttur sem að ég hef ekkert verið að styðja neitt svakalega eða fylgt eftir og það er kannski þessi kennslufræðilegi þáttur. Ljóst er af orðum þessa skólastjóra að hann lítur fremur á starfsmannaviðtöl sem vettvang til að eiga góðar samverustundir og óformleg skoðanaskipti við kennara en sem tæki til starfsþróunar. Óbeinn stuðningur og leiðsögn getur einnig falist í að skapa aðstæður fyrir starfsfólk til að meta og breyta starfs- háttum sínum í samstarfi við aðra, svo sem með þróun námskrár eða kennslu- skipulags. Sýn skólastjóra á hlutverk sitt í þessu samhengi var nokkuð mismunandi; flestir virtust beita sér talsvert markvisst 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.