Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 61

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 61
Brotthvarf og endurkoma fullorðinna í nám á framhaldsskólastigi fengið talsverða ráðgjöf og þeir hafa nýtt reynslu sína af atvinnuþátttöku. Þeir hafa lært að skoða ósigra og sigra sem náms- ferli; þeir hafa miklu skýrari mynd en áður af því hvað þarf að leggja á sig til að ná markmiði; þeir sjá örðugleika við nám og félagsleg samskipti ekki lengur sem lok- aðar dyr heldur sem þröskulda sem hægt er að komast yfir; þeir hafa endurmetið fyrri hugmyndir sínar um sjálfa sig, um bóknám og verknám og fjölmargt annað. Vegferð þessara íslendinga frá brott- hvarfi til endurkomu er að flestu leyti ekki einstök í Evrópu, þar sem æ fleiri taka á sig krók og fara fram og aftur milíi náms, vinnu og annars, eins og lýst er í hugtakinu jójó-vegferð. Það sérstaka er annars vegar að á íslandi hafa tiltölulega margir farið slíkan veg undanfarna áratugi, og hins vegar að þeir hafa fengið betri tækifæri en ungir fullorðnir víðast hvar annars staðar hl að hefja skólanám að nýju á aldrinum 25-35, ekki síst nú í kjölfar hrunsins 2008. Ljóst er af upplýsingum um skólasókn °g atvinnuþátttöku að talsvert færri nem- endur hafa horfið frá framhaldsskóla og út 1 atvinnulífið síðan kreppa reið í garð 2008 ~ en ekki eru þó til óyggjandi upplýsingar um það að hve miklu leyti þar er um full námsafköst að ræða. Á sama tíma hefur í m°rgum skólum verið unnið að styttingu ham haldsskólanáms, og henni fylgir sú von að nemendur eygi betur áfangastað hamhaldsskólamenntunar en skynji hana síður sem eyðimerkurgöngu án fyrirheits ems og oft hefur brugðið við á undan- förnum áratugum. Af samfélagsumræðunni má ráða að margir telja að stytting framhaldsskóla- náms, efling námsráðgjafar og betra eftirlit með námsferlum einstaklinga geti dregið svo verulega úr brotthvarfsvandanum að ísland muni innan fárra ára ekki greina sig verulega frá öðrum Norðurlöndum og OECD-meðaltölum (sjá Starfshóp um menntun og atvinnusköpun, 2012). Það hefur hins vegar komið fram í þessari grein að „brotthvarfsvandinn" er hluti af stærri samfélagslegum gangvirkjum, sem einkum taka til samspils félagslegs upp- runa og skóla og til gerbreyttrar vegferðar ungs fólks út í fullorðinslífið. Skipulagsbreytingar á námi, námsráð- gjöf og eftirlit með námsferlum eru rétt- mætar aðgerðir en engar töfralausnir á því misræmi sem er milli veganestis stórs hluta nemenda og skólamenningarinnar. Þær fela heldur ekki í sér ótvíræð svör til ungs fólks sem á aldrinum 16-20 er fullt af óvissu um eigin Ianganir og getu. Það er útbreitt sjónarmið að beina eigi sem allra flestu ungu fólki að því að ljúka framhaldsskólanámi innan við tvítugt og að þeir sem fari í háskólanám geri það síðan sem allra fyrst. Þetta sjónarmið á rætur í iðnaðarsamfélagi síðustu aldar og birtist skýrt í mannauðshagfræði sjöunda áratugar þeirrar aldar (sjá Becker, 1964 og Gest Guðmundsson, 2012, bls. 60-64). Út frá þessu sjónarmiði er litið á nám sem fjárfestingu sem skilar mestum arði ef hún er ávöxtuð lengi, þ.e. í löngum starfsaldri þess sem lýkur háskólanámi á þrítugs- aldri. Forsendum mannauðshagfræðinnar hefur verið kollvarpað á síðustu áratugum þegar samfélög eru reist á þekkingu (e. knowledge-based societies) og sú þekking er háð stöðugri endurskoðun sem tekur til forsendna þekkingarinnar og hugsanlegra afleiðinga af nýtingu hennar (Beck, 1986;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.