Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 33

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 33
„Þetta er á langtímaplaninu hjá okkur" Kennslufræðileg forysta skólastjóra við íslenska grunnskóla stór hópur íslenskra skólastjóra, eða 63%, virðist leggja stund á einhvers konar mat á kennsluháttum kennara (e. appraisal). Um 37% þeirra segjast aftur á móti ekki meta kennslu beint í kennslustundum og 56% þeirra segja að slíkt mat sé ekki heldur unnið af öðrum starfsmönnum (Ragnar F. Ólafsson og Júlíus K. Björnsson, 2009). Þessar hlutfallstölur eru ekki frábrugðnar þeim sem fram hafa komið í flestum sam- anburðarlandanna. Könnunin segir aftur móti lítið um það hvernig skólastjórarnir standa að verki við matið og í hvaða til- gangi það er gert, það er hvort það beinist fyrst og fremst að því að uppfylla formleg fyrirmæli eða hvort litið er á matið sem tæki til þess að þróa kennsluhætti í skól- um. Rannsóknir Barkar Hansen, Ólafs H. Jóhannssonar og Steinunnar Helgu Lárus- dóttur (2008) á hlutverki skólastjóra liér á landi hafa að mestu afmarkast við raun- verulega og ákjósanlega forgangsröðun viðfangsefna þeirra á grundvelli flokkunar McClearys og Thomsons (1979) á banda- rískum skólastjórum. Þættirnir sem þeir McCIeary og Thomson athuguðu voru eftirfarandi: Námskrár, starfsfólk, stjórnim og umsýsla, málefni nemenda, skólalwerfið, skólaskrifstofa/fræðsluyfirvöld og endurnýjun i starfi. Athugað var hvernig skólastjórar töldu sig verja tíma sínum (raunverulegur tími) og hvernig þeir hefðu kosið að verja tíma sínum (æskilegur tími) til verkþátta er falla að framangreindum flokkum. Rannsóknir Barkar, Ólafs H. og Stein- unnar Helgu (2008) voru gerðar 1991, 2001 og 2006 og veita því innsýn í það hvernig skólastjórar í grunnskólum verja tíma sínum og hvernig þeir vildu verja honum á þeim aldarfjórðungi sem um ræðir. Öll árin segjast þeir verja mestum tíma í þátt- inn stjórnun og umsýslu, þ.e. verkefni sem snúa að fjármálum og daglegum rekstri. Þá kemur einnig fram að þeir vildu gjarn- an verja minni tíma til þessa þáttar. Öll árin er á hinn bóginn námskrárvinna í fyrsta sæti hjá skólastjórum yfir það sem þeir helst vildu verja tíma sínum í, þ.e. verkefni tengd þróun námskrár, kennsluháttum, kennsluskipulagi, námsefni og viðlíka verkþáttum. Þetta má líta á sem vísbend- ingu um að fagleg málefni séu ekki í for- grunni í störfum skólastjóra í jafnmiklum mæli og þeir helst kysu. Sambærilegar nið- urstöður komu fram í rannsókn Gunnars Einarssonar (2008) á störfum skólastjóra, þ.e. að þeir verji að jafnaði mestum tíma í stjórnunarleg verkefni en kysu frekar að beita sér á sviði náms og kennslu. Börkur og félagar (2008) benda einnig á að þátturinn starfsfólk færist frá því að vera í fimmta sæti í ákjósanlegri röð viðfangs- efna árið 1991 upp í annað sæti árið 2006 en þar er starfsfólk einnig í öðru sæti í raun- verulegri röðun viðfangsefna. Með starfs- fólki er átt við verkefni eins og ráðningar, ráðgjöf, mat og stuðning við starfsmenn skólans. Þetta má líta á sem vísbendingu um að hlutverk skólastjóra sé að breytast og þeir verji meiri tíma í vinnu er lýtur að starfsfólki en áður. Einnig gefur rann- sóknin frá 2006 vísbendingar um að með tilkomu deildarstjóra hafi hlutverk skóla- stjórans breyst því 49% skólastjóra segjast hafa meiri tíma til að veita starfsfólki ráð- gjöf og 47% segjast hafa meiri tíma til að vinna við endurmenntunaráætlanir og við skipulag og framkvæmd þróunaráætlana. Þessar niðurstöður eru athygliverðar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.