Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 96

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 96
Guðrún V. Stefánsdóttir töldu að þeir réðu ekki við þau. Auk þess kom fram að stundum þóttu verkefnin í starfsnáminu ekki nægilega ögrandi og nokkrir upplifðu vantraust á störf sín. Rannsóknir benda til þess að viðhorf til fólks með þroskahömlun hafi oft þau áhrif að fötluðu fólki sé síður treyst en ófötluðu fólki til að bera ábyrgð á vinnustað (Smith, o.fl., 2004). Unga fólkið var þó sammála um að starfsnámið hefði verið mikil- vægt og lýsingin hér á eftir er dæmigerð fyrir það: „Ég lærði að vinna með börnum, lærði að leika við þau og aðstoða þau og það hjálpaði mér mikið þegar ég fór að vinna í leikskóla eftir útskrift." Ungur maður sem hafði starfað á bókasafni áður en hann hóf diplómunámið hafði svipaða reynslu. Starfsnámið nýttist honum vel í starfi á bókasafni eftir útskrift því að í kjölfarið fékk hann fjölbreyttari verkefni. Aðrir höfðu svipaðar sögu að segja, þeir töldu að starfsnámið hefði átt þátt í að efla þá og hjálpað þeim til að komast að niður- stöðu um hvað þeir vildu taka sér fyrir hendur í framtíðinni. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að diplómunámið skipi jákvæðan sess í hugum þátttakenda og að það hafi nýst flestum í starfi. Þátttakendur voru einnig sammála um að starfsnámið, sem spannar um helming námsins, hefði verið afar gagnlegt. Stærsti ávinningurinn af nám- inu virðist þó felast í auknu sjálfstrausti og sjálfsvirðingu útskrifuðu nemanna sem flestir tengdu reynslu af félagslegri þátttöku í háskólaumhverfinu og á starfs- námsstöðum. í erlendum og innlendum rannsóknum á námi fyrir fólk með þroska- hömlun í háskóla benda niðurstöður til þess að sjálfsmynd, sjálfsálit og sjálfstraust nemendanna hafi aukist við virka þátttöku bæði innan sem utan veggja skólans (Guð- rún V. Stefánsdóttir og Vilborg Jóhanns- dóttir, 2011; O'Brien o.fl., 2009; Hart o.fl., 2006; Uditsky og Hughson, 2012). Val á atvinnu, stuðningur og félagsleg prítttaka á vinnustað Hér á eftir verður sjónum beint að reynslu og upplifun útskrifaðra diplómunema af atvinnu þann tíma sem liðinn er frá út- skrift. Fjallað er um hvort eða hvernig þátttakendur höfðu val þegar kom að at- vinnu og hvernig þeir upplifðu stuðning og félagslega þátttöku á vinnustað. Val rí atvinnu. Rannsóknir benda til þess að það skipti miklu máli að geta valið sér starfsvettvang og vera í áhugaverðu starfi (Anna Einarsdóttir, 2000; Cimera, 2008; Lilja Össurardóttir, 2010; Margrét Magn- úsdóttir, 2010). Skipta má þátttakendum í þrjá hópa hvað varðar atvinnuþátttöku. í fyrsta lagi voru það þeir sem fengu starf á því sviði sem námið menntaði þau til eða í leikskólum, á frístundaheimilum, bóksöfnum eða á vettvangi fatlaðs fólks. I öðru lagi voru það þeir sem fengu vinnu á almennum vinnumarkaði við önnur störf og í þriðja lagi þeir sem voru að vinna á vernduðum vinnustöðum (sjá nánar 1. töflu). Þátttakendur í rannsókninni voru á einu máli um að það væri ákjósanlegast að þeir gætu sjálfir valið sér starfsvett- vang. Þrátt fyrir væntingar og óskir flestra þátttakenda um að fá starf á því sviði sem námið beindist að fékk um helmingur hópsins ekki þá ósk sína uppfyllta. Sá hópur hafði haft lítil eða engin áhrif á val á atvinnu. í þeim tilvikum fundu ættingjar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.