Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 99

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 99
Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur starfstengdu diplómunámi frá Háskóla íslands Bent hefur verið á að ákjósanlegra sé að vinnufélagar taki að sér að styðja viðkom- andi (Anna Einarsdóttir, 2000). í þriðja lagi bentu þátttakendur á að þeir gætu ekki ráðið miklu og að starfsfólk AMS væri oft of stýrandi. í niðurstöðum komu fram dæmi um að fólkið hefði hafn- að þjónustu frá AMS eða sagt henni upp af þessum ástæðum. Tveir þátttakendur í rannsókninni höfðu til dæmis afþakkað stuðning af því að þess var krafist að þeir minnkuðu við sig vinnu án þess að þeir óskuðu sjálfir eftir því. í öðru tilfellinu hafði þátttakandi verið í tveimur hluta- störfum en í starfshlutfalli sem hentaði honum vel. Starfsmaður AMS hvatti hann til að segja upp öðru starfinu og halda sig eingöngu við eitt starf og var búinn að útvega annan starfsmann í staðinn. Um þetta sagði ungi maðurinn: Og þau vildu ekki að ég væri í tveimur störfum. Ég vil vinna fulla vinnu en á ekkert að vera einn að hanga. Þau voru meira að segja komin með annan starfsmann í starfið en þá sagði starfsfólkið þar að ég væri bara þeirra starfsmaður og þær vildu ekkert fá einhvern annan þangað inn. Það kemur ekkert bara einhver í staðinn. Ekki er ólíklegt að ein ástæðan fyrir þessu sé sú að erfitt sé að finna störf fyrir fatlað fólk á almennum vinnumarkaði og því verði niðurstaðan að skipta störfunum milli fólks. Þátttakendur höfðu ákveðnar hug- myndir um hvernig best væri að styðja fólk með þroskahömlun í atvinnu. Einn sagði: Stuðningur er mjög mikilvægur fyrir okkur, sérstaklega þar sem það er oft lokað á fólk með þroskahömlun og það er oft litið niður á okkur. Ég myndi vilja hafa stuðninginn þannig að það væri viss manneskja sem myndi koma við á vinnustaðnum nokkmm sinnum í viku, hún myndi ræða við vinnuveitandann og sam- starfsfólkið, ekki bara mig. Þessi manneskja myndi at- huga um að allt væri í Iagi og hún myndi spyrja hvemig væri í vinnunni og halda reglulega fundi þar sem málin væm rædd. Þessar hugmyndir ríma að mörgu leyti við opinbera stefnu og hugmyndafræði AMS (Margrét Magnúsdóttir, 2010) en svo virðist sem starfsmenn AMS eigi stundum í erfiðleikum með að fylgja þessari hug- myndafræði eftir. Ut frá niðurstöðum og fyrri rannsóknum má álykta að ástæðurn- ar geti verið að of mikið álag sé á starfs- mönnum, ekki sé næg þekking á hug- myndafræði AMS, stuðningurinn oft til- viljunarkenndur og ör mannaskipti (Anna Einarsdóttir, 2000; Margrét Magnúsdóttir, 2010). Félngsleg þcítttakci cí vinnustað. Bent hefur verið á að félagsleg samskipti milli fatlaðra og ófatlaðra starfsmanna á vinnustað séu einn grundvallarþátturinn í árangurs- ríkri atvinnuþátttöku fatlaðs fólks og vel- líðan á vinnustað (Cimera, 2001; Nisbet og Hagner, 1988). Almennt töluðu þátt- tákendur rannsóknarinnar um að þeir ættu góð samskipti við samstarfsfólk á vinnustöðum og upplifðu sig sem hluta af starfsmannahópnum. Flestir viðmælenda tóku virkan þátt í eða höfðu val um þátt- töku í félagslífi með vinnufélögunum. Þó voru undantekningar frá þessu. Ung kona í rannsókninni sagði til dæmis frá því að samstarfsfólk hennar hittist oft utan vinnu, stundum í heimahúsum og í óvissuferð- um: „Ég tók ekki þátt í óvissuferð. Það er stundum sett eitthvað svona upp á kaffi- stofunni um svona ferðir en það var ekkert verið að spurja mig hvort ég vildi koma." 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.