Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 155
Hefur val á skóla og námsárangur áhrif á Islenskum vinnumarkaði?
<150.000 411.852 415.000 411.571
Menntun mannauðsstjóra
3. mynd Fyrsta launatilboð út frá menntun þátt-
takenda.
nemanda úr einkaskóla (HR) hærri laun
en nemanda úr ríkisskóla (HÍ) stóðst því
ekki.
Þátttakendur voru greindir eftir því
hvaðan þeir luku síðustu gráðu sinni. Á 3.
mynd má sjá að þeir sem lokið höfðu síð-
ustu gráðu í HI voru tilbúnir að bjóða um-
sækjanda frá HÍ 8,8% hærri laun en um-
sækjanda frá HR (t(56) = 2,077, p < 0,05).
Þátttakendur sem lokið höfðu síðustu
gráðu annars staðar en í HÍ eða HR voru
reiðubúnir að bjóða umsækjanda með
menntun úr HÍ 11,1% hærri laun en um-
sækjanda með menntun frá HR (t(56,489)
= 2,178, p< 0,05).
Ekki reyndist vera munur á mati þátt-
takenda hvað varðaði það að bjóða um-
450.000
400.000
16 350.000
3
« 300.000
E
•« 250.000
c
J 200.000
■3 150.000
01
5 100.000
50.000
0
■Lág (6,5)
Há (8,5)
Bæði kynin Karlar Konur
Kyn mannauðsstjóra
5. mynd Fyrsta launatilboð til umsækjanda eftir
meðateinkunn.
Kyn mannauðsstjóra
■ Lág (6.5)
Há (8,5)
4. mynd Mat á hæfni umsækjanda eftir meðal-
einkunn.
sækjanda í atvinnuviðtal eða varðandi
ráðningu (p > 0,05) út frá skóla umsækj-
andans.
Einkunnir
Þátttakendur mátu umsækjanda með háa
meðaleinkunn hæfari til starfsins sem um
ræddi en umsækjanda með lága meðalein-
kunn, eins og sjá má á 4. mynd. Þátttak-
endur mátu umsækjanda með háa meðal-
einkunn að meðaltali með hæfni upp á
5,35 á meðan þeir mátu umsækjanda með
lága meðaleinkunn með hæfni upp á 4,69
(f(141) = -3,032, p < 0,05). Þegar áhrifastærð
var reiknuð reyndist hún vera r = 0,25 sem
eru Iítil/miðlungs áhrif samkvæmt við-
miðum Cohens (Field, 2005). Tilgáta 3 um
að umsækjandi með háa meðaleinkunn sé
metinn hæfari en umsækjandi með lága
meðaleinkunn stóðst því.
Á 5. mynd má sjá að þátttakendur
reyndust ekki vera tilbúnir að bjóða um-
sækjanda með háa meðaleinkunn hærri
laun en umsækjanda með lága meðalein-
kunn (f(135) = 0,244, p > 0,05). Tilgáta 4 um
að umsækjanda með háa meðaleinkunn
séu boðin hærri laun en umsækjanda með
lága meðaleinkunn stóðst því ekki.