Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 176
Þórdís Þóröardóttir
39,5
Meira en Minna en 20 Aldrei
klukkustund 30-60 mín. 20-30 mln. min.
12. mynd Lengd þess tima sem börn verja í tölvuleiki
hverju sinni
eldrar gerðu það, heldur færri en nefndu
uppáhaldsbækur (72), uppáhaldssjón-
varpsefni (79) og uppáhaldsmynddiska
(76). Foreldrar 8 drengja sögðu Stjörnu-
stríðsleikinn langvinsælastan hjá þeim.
Af þeim 58 börnum (72%) sem léku sér í
tölvu á heimilum sóttu 34 (58%) sér leiki á
veraldarvefinn. Foreldrar drengja töldu þá
nota tölvur meira en foreldrar telpna töldu
þær gera, %2= 10,11, p < 0,001.
Rök foreldra með og á móti tölvunotkun.
Foreldrarnir töldu að tölvur hefðu bæði
kosti og galla en rök þeirra með og á móti
tölvunotkun barna má sjá á 7. töftu.
Klasagreining
Til þess að greina enn frekar mismunandi
áherslu foreldranna á barnaefni var athug-
að hvort skipta mætti foreldrum í hópa
með lagskiptri klasagreiningu sem er talin
henta vel fyrir lítil úrtök. Þá er leitað að
sambærilegum eða líkum einstaklingum
í úrtaki. Einstaklingar sem raðast saman
í klasa hafa því svarað sömu spurningum
á svipaðan hátt. Svör við tuttugu spurn-
ingum, sem reyndust nægilega dreifð fyrir
klasagreiningu mynduðu sex þætti.
Les sígildar barnabókmenntir (svör
við spurningunum um lestur á Línu lang-
sokk, Ronju ræningjadóttur, Palli var einn
í heiminum, Lottu í Ólátagarði, Óðflugu,
Jóni Oddi og Jóni Bjarna)
Les þjóðsögur (svör við spurningum,
lestur á Gilitrutt, Búkollu og sögum af
Grýlu)
Les teiknimyndasögur (svör við spurn-
ingum um upplestur á Tomma og Jenna og
Andrési önd)
Les prinsessuævintýri (svör við spurn-
7. tafla. Rök foreidra með og gegn tölvunotkun barna
Rök meö tölvunotkun barna Fjöldi Rök gegn tölvunotkun barna Fjöldi
Tölvulæsi og þekking nútímatækni nauösynleg 22 Streituvaldandi 5
Mikilvægar fyrir nám 19 Mikiö ofbeldi i tölvuleikjum 5
Undirbúningur undir störf i framtið 5 Mikilvægi ofmetið 2
Eflir færni til þrautalausna 5 Tlmaþjófur 2
Þroskandi skemmtun 4
Mikilvægt að þjálfa stelpur í tölvum 1
Eins og sést í 7. töflu setja foreldrar fram
fleiri rök (56) fyrir tölvunotkun barna en
gegn henni (14) og leggja megin áherslu
á hlutverk tölva í námi og tölvulæsi
barnanna.
ingum um lestur á Öskubusku, Litlu haf-
meyjunni og Þyrnirós)
Bókiðja (svör við spurningunum; lesið
upphátt fyrir svefninn, hlustað á hljóð-
bækur, barnið les sjálft)
174