Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 23

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 23
Könnunarpróf nýnema f stæröfræði við Háskóla íslands prófið spáir rétt fyrir um gengi þeirra en ekki réttri útkomu fyrir þá nemendur sem lenda í hinum kössunum tveimur. I 8. töflu má sjá að 68 nemendur sem náðu könnunarprófinu luku við Stærð- fræðigreiningu IIB og 83 af þeim sem stóðust ekki könnunarprófið Iuku ekki við námskeiðið. Þar má einnig sjá að 24 af þeim nemendum sem féllu á könnunar- prófinu luku við Stærðfræðigreiningu IIB og 29 af þeim sem náðu könnunarprófinu luku ekki við námskeiðið. Út frá þessum upplýsingum má reikna næmni sem 0,739 og sértækni sem 0,741. Þetta þýðir að 73,9% af þeim sem luku við Stærðfræðigreiningu IIB voru rétt flokkuð með könnunarpróf- inu og könnunarprófið flokkaði rétt 74,1% af þeim sem ekki luku við námskeiðið. Umræða Eins og fram hefur komið er árangur og brottfall nemenda í inngangsnámskeiðum í stærðfræðigreiningu við Verkfræði- og náttúruvísindasvið mikið áhyggjuefni. A könnunarprófinu sem hér hefur verið lýst náði ekki helmingur nemenda 50% árangri. Nokkuð hefur verið skoðað hvaða efnisatriði það eru nákvæmlega sem valda nemendum erfiðleikum við nám í stærð- fræðigreiningu á fyrstu árum háskóla og hefur þar meðal annars verið nefnt: skilningur á rauntölum, fallahugtakið, markgildi, samfelldni og runur og raðir (Thomas og fl. 2012). Ef könnunarprófið er skoðað virðast vandamál nemenda í byrjun háskólanámsins hér á landi frekar tengjast einfaldari atriðum, svo sem al- mennum algebruskilningi (námsþáttur 2) sem er forsenda þess að geta skilið falla- hugtakið og þannig tileinkað sér hugtökin diffrun og heildun. í algebruhlutanum þurftu nemendur að einfalda stæðu og stytta brot og er það umhugsunarefni hversu illa þeim gekk með þetta. í þessum hluta þurfti einnig að einangra x úr eftir- farandi jöfnu og skiluðu aðeins 14% nemenda réttri lausn á því dæmi. Þó að miklum tíma sé eytt á fyrsta ári framhaldsskóla við að ein- falda algebrubrot og leysa jöfnur kann það að hafa valdið nemendum erfiðleikum hér að í vinstri hlið er breyta en ekki tala. Ef skoðað er námsefni framhaldsskóla sést að áhersla á lausn slfkra jafna er einkum æfð í tengslum við skilgreiningu á andhverfu falls í áfanganum STÆ 403. Nokkur hluti nemenda hefur hins vegar verið minna en 6 annir í stærðfræði í framhaldsskóla og hefur því hugsanlega ekki fengist við dæmi af þessari gerð áður. Sá námsþáttur sem kom verst út var diffrun og heildun. Dæmin sem lögð voru fyrir voru af staðl- aðri gerð og áþekk þeim reikningsdæmum sem lögð eru fyrir í kennslubókum sem kenndar eru í STÆ 403 og STÆ 503 og má því reikna með að meirihluti nemenda hafi glímt við slíkt áður en ekki náð að tileinka sér það. Eins og áður hefur verið nefnt geta fjölmargir þættir haft áhrif á gengi nem- enda á könnunarprófi sem þessu. Niður- stöður dreifigreiningar sýndu að tengsl eru milli árangurs á könnunarprófinu og breytanna skóli, síðast í stærðfræði, annir í stærðfræði og námskeið sem nemendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.