Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 37

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 37
„Þetta er á langtímaplaninu hjá okkur" Kennslufræðileg forysta skólastjóra við íslenska grunnskóla að því að stuðla að samstarfi starfsfólks meðan aðrir gerðu minna í þeim efnum. Einn skólastjóranna sagði að hann hefði „samráðsfundi með starfsfólki einu sinni í viku" til að ræða um nám og kennslu og í flestum skólanna voru deildarstjórar sem funduðu með ákveðum hópum um málefni tiltekinna sviða. í nokkrum til- vikum lögðu skólastjórar minni áherslu á að skapa aðstæður fyrir starfsfólk til samstarfs og samráðs en litu eigi að síður gagnrýnum augum á skólastarfið. Óbeinn stuðningur og leiðsögn getur líka falist í ýmiss konar mati sem byggist á markvissri öflun gagna og úrvinnslu þeirra sem leið til umbóta. Sjálfsmat var stundað í öllum skólunum og nokkrir þeirra höfðu verið metnir af ytri aðilum eins og menntamálaráðuneyti eða skóla- skrifstofum. Allir skólastjórarnir voru mjög jákvæðir gagnvart því að stunda sjálfsmat og allir þeir sem höfðu reynslu af ytra mati litu það jákvæðum augum. í flestum skólanna voru matsupplýsingar notaðar með virkum hætti. Þessi jákvæða afstaða endurspeglast í orðum eins þeirra: mér fínnst það alveg bráðnauðsynlegt .... Og í rauninni sko, það er í rauninni bara lykilinn að því að komast eitthvað áleiðis og vita hvað þú átt að gera. ... það á að meta hvað við erum að gera og hvernig við erum að vinna. Og við eigum bara að bíta í súru eplin og taka þau sætu og gleðjast yfír þeim. I nokkrum skólanna var þessi jákvæða afstaða og eftirfylgni ekki eins sterk, samanber orð skólastjóra sem segir: „Mat á skólastarfi hefur alltaf verið svona svo- lítið mitt áhugamál. En maður viðurkennir það alveg að maður hefur ekki getað sinnt því eins formlega og maður hefði viljað." Oftast nær var vinnulagið í skólunum þannig að einhverjir millistjórnendur sáu um matið og skýrslugerð sem því tengd- ist. Valdar niðurstöður voru síðan kynntar á starfsmannafundum og ræddar og oft og tíðum unnið með þær í hópum. Áhugi stjórnenda á sjálfsmati og þátttaka kenn- ara í vinnu því tengdri er talsverð og líta má á hana sem óbeina leiðsögn og stuðn- ing við störf kennara. Frumkvæði og virkni i'þróun náms og kennslu Af viðtölum við skólastjórana má ráða að hlutverk þeirra og virkni í þróun náms og kennslu er mismunandi. Viðtölin leiða í ljós að virkni þeirra og hlutdeild virð- ist vera af fjórum megingerðum (e. role types): Lítil afskipti, stuðningur við fyrir- liggjandi verkefni, áhersla á að laða fram hugmyndir annarra og vera hvetjandi og áhersla á að laða fram hugmyndir annarra og stuðla markvisst að framkvæmd þeirra. Þeir tveir skólar þar sem hlutdeild og virkni skólastjóranna var hvað minnst eru rótgrónir og má segja að skólastarfið hafi verið þar í nokkuð föstum farvegi. Annar skólastjórinn virtist ekki hafa mikil afskipti af þróun náms og kennslu. Hann segir: „... það er mjög erfitt að ýta fólki út í eitthvað sem það þarf að hafa pfnulítið fyrir", það er „svona komið í ákveðinn þæginda- hring". Hann bætir við og segir: „... þegar maður fer út í svona verkefni þá kostar það alltaf auka vinnu og þá er spurning hver borgar ... það er þungur róður að fá fólk til að hella sér út í eitthvað." Þrír skólastjóranna Iíta svo á að hlutverk þeirra við framþróun náms og kennslu sé fyrst og fremst að styðja við ríkjandi starf- semi. í skólum þeirra voru margvísleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.