Orð og tunga - 01.06.2010, Page 48
Sauðárkróki megi finna Lindargötu, Freyjugötu, Sæmundargötu, Barma-
hlíð, Hduhlíð, Birkihlíð, Spítalastíg og Borgargerði.
IH GOtuheiti I F I 1 3 5 £ £ g 13 1 n ? ■ £ I £ I i 3 1 € i g 1 I 1 £ 1 1 s 1 1 1 5 ■b i % ■9 1 5 £ £ 1 £ 1 | i § é c- i 2. V> | 5 1 z 6 5 1 ts 1 1 # 1 f i 1 1 Þ f í ö 1 s i ro je I
Sgtun
Skólabrú X X ?
Skúlacjata X X X 3
Smáraqata X x ?
Smiöiustíqur x X x 3
Sólcviarqata X X X 3
Sólvallaqata X X 2
Spltalastlqur X X ?
Starenqi X X
Starmvn X . ?
Stóraperöi X x ?
Stórholt X X X 3
Suöurqata X X X X X x fi
Sundabakki X X ?
Sunnuvequr X X X S
Sæmundarqata X X á
Sætún X X ?
Tiamarqala X X X X
Trvqqvaqata X x 2
Túnqata X X X X X X X X X x x x x x 14
Tunquvequr X X ?
Uthllö X X ?
Vesturqata X X X X X f>
Vonarland X X ?
Þverholt X X X X x 4
Æqisqata X X X x 3
Olduqata * x X X * 4
Samantekt; 1999/ÞMJ/MSS
2. mynd. Götunöfn.
Frá byggingarfulltrúa Reykjavíkur fékk ég yfirlit yfir 87 götunöfn sem
til eru í Reykjavík og einhverjum af 37 bæjum og hreppum á landinu.
A 2. mynd má sjá sýnishorn af þessum nöfnum. Það vekur athygli að
Túngata er til á fjórtán stöðum, Miðtún á sjö, Dalbraut og Suðurgata á
sex, Vesturgata á fimm. Önnur nöfn koma sjaldnar fyrir.
7 Niðurlag
Hér á undan hefur verið rætt um götunöfn og val á þeim. Byrjað var á
að nefna lög og reglugerðir sem við er að styðjast en slíkar samþykktir
eru mikilvæg hjálpargögn öllum sem fást við nafngjafir, hvort heldur
um er að ræða örnefni eða mannanöfn.
Sveitarfélögum er í sjálfsvald sett hvernig þau standa að vali á
götunöfnum. Stundum er fenginn til einstaklingur til að koma með
tillögur, stundum kallaður til lítill hópur og stundum er skipuð nefnd.
í sumum tilvikum kemur byggingarnefnd með eigin tillögur, í öðrum
er valin tillaga frá einhverjum í opinberri samkeppni. Hér á undan
voru aðeins nefnd fáein dæmi en vísað á Netið þar sem af nógu er að
taka sé leitað undir „götunöfn" á leitarvélinni google.is.