Orð og tunga - 01.06.2010, Page 49

Orð og tunga - 01.06.2010, Page 49
Guðrún Kvaran: Öllum götum skal nafn gefa 39 Sérstakur kafli er um nafngjafir og nafnanefndir í Reykjavík. Það réðist af því að það svæði þekkir höfundur best og situr nú í starfshópi Reykjavíkurborgar um götunöfn. Vissulega eru nöfn í öðrum sveitar- félögum jafn áhugaverð og vonandi verður nöfnum innan allra bæjar- og sveitarfélaga gefinn meiri gaumur í nánustu framtíð. í fimmta kafla (5.3) var eitt hverfi rætt sérstaklega. Það er nýlega fullbyggt og götunöfnin voru kynnt sérstaklega í Norðlingaskóla. Það leiddi til mikils áhuga kennara og barna á nöfnum og fengu allar stof- ur skólans nöfn sem sótt voru í næsta nágrenni. Þetta sýnir hvað lítið þarf til að vekja áhuga á nöfnum ef rétt er að staðið. Á bak við fiestar nafngiftir er einhver saga, mörg götunöfnin geyma horfin örnefni, persónusögu, eins og nöfn systranna í Breið- holtinu, eða aðrar tengingar sem nauðsynlegt er að halda til haga. Erlendis má víða sjá örstuttar skýringar á götuskiltum og í ýmsum borgum er hægt að nálgast handhægar uppsláttarbækur með nafna- skýringum. Mikið verk er óunnið hérlendis en áhugi virðist vera að vakna á því að safna þarf nöfnum í þéttbýli meðan enn er unnt að rifja upp tilurð þeirra. Heimildir: Dalberg, Vibeke, Jorgensen, Bent. 1997. Forord. Byens navne. Stednav- ne i urbaniserede omrdder. Rapport fra NORNAs 24. Symposium i Kobenhavn 25.-27. april 1996, bls. 7-8. Uppsala: NORNA-Förlaget. Jón Karl Helgason. 1998. Hetjari og höfundurinn. Reykjavík: Heims- kringla. Ólafur H. Torfason. 1986. Maður er svolítið léttlyndur. í: Heima er bezt. 4. tbl., 36:136-144. PL sjá Páll Líndal. Páll Líndal. 1986-1989. Reykjavík. Sögustaður við Sund. Reykjavík: Bókaútgáfan Örn og Örlygur. Símaskrdin. 2008. Reykjavík: Já. Þórhallur Vilmundarson. 1997. Om islandske gadenavne. í: Vikebe Dalberg og Bent Jorgensen (red.). Byens navne. Stednavne i urban- iserede omrdder. Rapport fra NORNAs 24. Symposium i Kobenhavn 25.-27. april 1996, bls. 171-184. Uppsala: NORNA-Förlaget.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.