Orð og tunga - 01.06.2010, Page 61
51
Hallgrímur ]. Ámundason: Óformleg örnefni í Reykjavík
í greininni var bent á að óformleg örnefni væru n.k. gælunöfn fyrir
staði á sama hátt og fyrir menn. Rætt var um tilhneigingu til að upp-
ræta óformleg örnefni sem orðið hafa almenn (Klambratún). Farið var
yfir fjölda örnefna frá Reykjavík og hann flokkaður eftir eigindum.
Dálítið hefur verið minnst á erfiðleika við að safna eldri óformlegum
nöfnum úr heimildum. Það er þó hátíð við hliðina á nýlegum slíkum
nöfnum. Staðreyndin er auðvitað sú að nöfn af þessu tagi hafa átt erfitt
uppdráttar þegar kemur að birtingu og varðveislu.14 Blogg er að vísu
vænleg uppspretta þar sem málsniðið er yfirleitt óformlegt en texta-
magnið er auðvitað óskaplegt.
Ritaskrá
Árni Magnússon og Páll Vídalín. 1913-1917. Jarðabók I. Kaupmanna-
höfn: Hið íslenska fræðafélag.
Árni Magnússon og Páll Vídalín. 1918-1921. Jarðabók II. Kaupmanna-
höfn: Hið íslenska fræðafélag.
Árni Magnússon og Páll Vídalín. 1923-1924. Jarðabók III. Kaupmanna-
höfn: Hið íslenska fræðafélag.
Árni Magnússon og Páll Vídalín. 1943. Jarðabók XI. Kaupmannahöfn:
Hið íslenska fræðafélag.
Einar S. Arnalds. 1989. Reykjavík. Sögustaður við Sund 4. Lykilbók.
Reykjavík: Bókaútgáfan Örn og Örlygur.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1990. íslensk orðhlutofræði. 4. útg. Reykjavík:
Málvísindastofnun Háskóla íslands.
Google: www.google.is. Miklatún, -i, -s; Klambratún, -i, -s. Leit gerð 11.
mars 2009.
Halldór Laxness. 1979. Ónöfn. Vettvangur dagsins. 3. útg. (1. útg. 1942).
Reykjavík: Helgafell.
Haraldur Bernharðsson. 2006. Gás, gæs og Gásir, Gásar. Brot úr hljóð-
sögu og beygingarsögu. Orð og tunga 8:59-91.
Haraldur Bernharðsson. 2008. Lokal markerethed i islandske stednav-
ne. í: Guðrún Kvaran, Hallgrímur J. Ámundason, Jónína Hafsteins-
dóttir og Svavar Sigmundsson (red.). Norræn nöfn - Nöfn rí Norður-
löndum. Hefðir og endurnýjun, bls. 205-215. NORNA-rapporter 84.
Uppsala: NORNA-förlaget.
14Spurt var um óformleg örnefni í útvarpsþættinum Vítt og breitt í ríkisútvarpinu,
einkum rólónöfn, en það skilaði engum svörum.