Orð og tunga - 01.06.2010, Side 68

Orð og tunga - 01.06.2010, Side 68
58 Orð og tunga staðhættir tilefni til nafnsins, t.d. bæjarnafnið Uppsalir hér á landi, þó svo að staðurinn í Svíþjóð gæti verið fyrirmynd nafnanna. 3 Eldri nafnskýringar í íslenskum ritum frá eldri tíma er fátt um örnefnaskýringar, en Arn- grímur lærði Jónsson segir í Crymogæu 1609 um Breiðafjörð eða Faxa- ós: „Þessi fjörður var síðar kallaður Hafnafjörður vegna fjölda hafna; þetta heiti er nú sérstaklega notað um öruggustu höfnina innan þessa fjarðar, Hafnafjörð" (Arngrímur Jónsson 1985:77). Ég get ekki látið hjá líða að nefna skýringu Arna Magnússonar í riti sínu Chorographica islandica (Staðalýsing Islands) á örnefninu Leik- völlur í Flóamanna afrétt. Hann segir: „Er sléttur völlur og svo kall- aður af því að Flóamenn ... halda þar glímur og aðra skemmtan með rímnakveðskap og öðru þvílíku" (Arni Magnússon 1955:43). Örnefnafræðin er ung hér á landi eins og reyndar í öðrum lönd- um Evrópu. Nokkur tími leið þar til menn náðu fræðilegum tökum á greininni og öðluðust þá aðferðalegu færni að niðurstöður urðu ann- að en hreinar ágiskanir. Það er því ekki fyrr en undir lok 19. aldar að menn ná svo langt að hægt er að tala um fræðileg vinnubrögð á þessu sviði. Elsta fræðilega greinin um íslenskt örnefni er frá 1881. Hana birti Björn M. Ólsen í Aarbsger for nordisk Oldkyndighed og Historie í Kaup- mannahöfn. Hún fjallaði um bæjarnafnið Undirfell eða Undunfell í Vatnsdal. Björn skýrði fyrri lið nafnsins sem orðið undorn 'dagmál' eða 'nón' og að fellið hefði verið eyktamark frá nálægum bæ sem kominn var í eyði. Björn skrifaði einnig grein í Skírni 1910, „Rannsóknir um örnefni á Norðurlöndum". Hann gerir þar í fyrsta skipti grein fyrir gildi ís- lenskra örnefnarannsókna og markmiði þeirra. Eftir að hafa lýst helstu rannsóknum á örnefnum á Norðurlöndum og árangri þeirra segir hann: „Enn hvað gerum við íslendingar?... Er þá ekkert á íslenskum ör- nefnum að græða firir íslenska tungu og íslenskt þjóðerni? Jú, stór- mikið! Mörg af þeim hafa að geima eldgömul orð og mannanöfn, sem annars eru tínd úr málinu, mörg varpa skæru ljósi ifir lifnaðarháttu og siðu feðra vorra. Mörg eru að vísu svo ljós, að þau þurfa lítillar eða engrar skíringar við, enn aftur eru sum svo mirk og sum svo afbök-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.