Orð og tunga - 01.06.2010, Síða 87

Orð og tunga - 01.06.2010, Síða 87
Torfi Hjartarson: Kennarinn og kennileitin 77 og jafnvel myndskeið (sjá t.d. íslensku húsdýrin, íslensku landspendýrin). í vef um smádýr og vef um plöntur er boðið upp gagnvirka greining- arlykla (sjá Greiningarlykil um smádýr og íslensku plönturnar), í vef um listir er boðið upp á hreyfimyndir til skýringar á hugtökum (sjá Lista- vefinn) og í vef um ritfærni er boðið upp á skrifblokk, geymslustað fyr- ir eigin gögn, kveikjur að ritun og fleira (sjá vefinn Ritfærni). Aðrir vef- ir bjóða upp á margmiðlunarefni, hugmyndir að leikjum, gagnvirkar æfingar og þrautir. Þá byggja vefirnir yfirleitt á litríkri og myndrænni framsetningu, efnisskipan og notendaskilum sem ætlað er að höfða til ungra lesenda. 5.3 Viðamiklir örnefnavefír Örnefnaskrár eða efnisgrunna um ömefni væri eftirsóknarvert að birta á Veraldarvefnum og með hliðsjón af ofangreindum dæmum um námsefni mætti tína til margt sem prýtt gæti aðgengilegan örnefna- vef fyrir skóla. Örnefnavefur gæti geymt skráð örnefni ásamt skýring- um og fróðleik, ljósmyndir, teikningar og myndskeið, framsetningu á kortum, yfirborðsmyndir, jafnvel þrívíddarteikningar eða líkan af yf- irborði lands ásamt venslum á milli örnefna og tengslum við annað efni. Með myndrænum og aðlaðandi notendaskilum, barnmiðuðum efnisfærslum, leikjum og þrautum mætti höfða sérstaklega til yngri lesenda. Einnig þyrfti að huga að aðgengi lesenda með ýmsar sérþarf- ir. Þá má nefna tengsl við síma og staðsetningartæki sem gert gætu kleift að bjóða upp á staðfræði á staðnum. Með slíkri tækni mætti ganga um svæði á borð við Þingvelli, Jökulsárgljúfur eða Kvosina í Reykjavík og fá upp viðeigandi upplýsingar eftir því hvar á svæðinu maður er staddur. Mikil þróun er í hvers konar kortagerð og land- fræðikerfum (sjá t.d. vefgáttina Landakort.is og vefsetur Landmælinga íslands) og nýlega bárust fréttir af samkomulagi um samstarf á milli Árnastofnunar og Landmælinga Islands (sjá frétt á vefsetrum Árna- stofnunar og Landmælinga). Má gera ráð fyrir að slíkt samstarf skili miklum árangri ef rétt er á spilum haldið og einhverju kostað til. Efnis- grunnar reistir á slíku samstarfi gætu reynst nemendum og kennurum ómetanleg náma jafnt til náms og kennslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.