Orð og tunga - 01.06.2010, Page 100

Orð og tunga - 01.06.2010, Page 100
90 Orð og tunga þágufalli til loka 19. aldar. Þessum 60 orðum má skipta í tvo hópa. Helmingur þeirra er úr skránni 'Algengustu flettiorð í tíðniröð' í ís- lenskri orðtíðnibók (1991). Orðið bygging var þar í áttunda sæti en kerl- ing í því átjánda. Um sum orðanna voru fjölmörg dæmi í ROH, flest um orðin bygging og kerling, eða 100 um hvort orð. Hinn helmingur- inn var valinn af handahófi. Fjölmörg dæmi voru um sum orðin, flest um orðinfylling, 100 dæmi, og meining, 94 dæmi.13 Niðurstaðan leiddi eftirfarandi í ljós: (5) a. þolfall 1. 16. og 17. öld: Að orðunum í Nýja testamentinu og Guðbrandsbiblíu slepptum eru nánast öll dæmin um þolfall með endingunni -0 eða 34 sem telja má ör- ugg. Aðeins 4 dæmi finnast um n-endinguna frá sama tíma. 2. Með tímanum fækkar þolfallsdæmum með end- ingunni -0 en þeim með -u fjölgar að sama skapi. 0- endinguna má þó finna allt til loka nítjándu aldar. b. þágufall í langflestum tilvikum endar þágufall á -u. Engin dæmi eru um endinguna -0 frá 16. öld en 9 frá 17. öld. Dæmin ná allt til loka 19. aldar. Þau eru ekki mörg. Öll helstu img-orðin í ROH voru skoðuð, orð eins og nýjimg, djörfung, háðung, hörmung, sundrung o.fl. Þar mátti sjá að þolfall jafnt sem þágu- fall enda ýmist á -u eða ekki. í textasafni OH eru textar frá ýmsum tímum. Engin dæmi voru um endinguna -u. Forvitnilegt er að skoða beygingu viðskeyttu orðanna í tveimur ritum. Annars vegar er rit de Buchwald frá miðri 18. öld, en hins veg- ar eru sögur Jóns Oddssonar Hjaltalín sem voru skrifaðar í kringum aldamótin 1800.14 Tölulegar niðurstöður eru þessar: 13Orðin úr íslenskri orðtíðnibók (1991) eru þessi: spuming, minning, tilfinning, hreyf- ing, upplýsing, skýring, þekking, bygging, merking, lýsing, skelfing, setning, snerting, rign- ing, kosning, bylting, menning, kerling, fæðing, kenning, æfing, viðurkenning, sprenging, vísbending, örvænting, staðsetning, endurminning, tilhneiging, uppbygging, mæling. Tekið skal fram að röðin miðast við tíðniröðina í íslenskri orðtíðnibók. Orðin í hinum helm- ingnum eru þessi í tíðniröð ROH: fylling, meining, líking, virðing, festing, uppfylling, uppsetning, greining, sigling, drottning, sending, skipting, beiting, bending, endurfæðing, lækning, fylking, trygging, breyting, læsing, lagning, liegning, sýning, vitundarvakning, freisting, stýring,fjiírfesting, melting, refsing, barnsfæðing. uRit de Buchwald er um ljósmóðurfræði en íbók Jóns eru tvær frumsamdar sögur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.