Orð og tunga - 01.06.2010, Side 102

Orð og tunga - 01.06.2010, Side 102
92 Orð og tunga -u í þolfalli og þágufalli en tmg-orðin vera ýmist með eða án ending- ar í þágufalli. Á þolfallið minnist hann ekki. í útlendingakennslubók Sigfúsar Blöndals og Stemanns (1959:68)16 eru ing- og ung-orðin með öðrum endingarlausum orðum í þolfalli og þágufalli. Fram kemur þó að mörg viðskeyttu orðanna hafi endingu í umræddum föllum. Stefán Einarsson (1945:38) segir að mg-orðin endi á -u í þolfalli og þágufalli en þau sem enda á -ung geti endað á -u en þá einungis í þágufalli og tekur orðið djörfung sem dæmi. Halldór Halldórsson (1950:91) getur þess í bók sinni um fornmálið að ing- og img-orðin endi á -u í nútímamáli í þolfalli og þágufalli ein- tölu. Hjá Kress (1982:65-66) enda ing- og imy-orðin líka á -u í þolfalli og þágufalli eintölu. I athugasemd segir að ung-orðin séu stundum endingarlaus í þolfallinu. Þar segir líka að stundum séu ing- og ung- orðin án endingar bæði í þolfalli og þágufalli. Sú athugasemd hlýtur að teljast athyglisverð. Jón Friðjónsson (1983:15) hefur þolfallsending- una valfrjálsa í orðum sem enda á -ing}7 Hann tekur hins vegar fram að orðið nýjung sé endingarlaust í þágufalli. Enda þótt hann minnist ekki á þolfallið þá hlýtur það einnig að vera svo. Um orðin sem enda á -ing segir Jón G. Friðjónsson (2006:38) rúmlega tuttugu árum síðar að þau endi á -u í þolfalli, þó ekki í föstum orðasamböndum. Jón Hilmar Jónsson (1984:20-21) segir tt-endinguna skyldubundna bæði í þolfalli og þágufalli þeirra orða sem enda á -ing. Guðrún Kvaran (2005:400) segir að í nútímamáli endi mg-orðin alltaf á -u í þolfalli enda þótt svo hafi ekki verið í fornu máli. Á orðin sem enda á -ung minnist hún ekki. í BÍN er orðið sýning með endingu í þolfalli og þágufalli en orð eins og djörfung og nýjung eru það ekki18 Af /O19 má það eitt ráða að orðin sýn- ing og hörmung beygist eins, séu endingarlaus í þolfalli og þágufalli, enda engar upplýsingar gefnar; það sama á raunar við um orðið nýj- ung í IO (2002:1074) enda þótt í undirgrein standi gera e-ð af nýjungu. Þær upplýsingar sem fram koma í heimildum frá 20. öld má sjá samandregnar í (7) og (8). (7) varðar mg-viðskeytið. Þar stendur +E fyrir rit sem öllum ber saman um niðurstöður. 20 16Bókin kom fyrst út 1943. 17Sjá dæmi (12)d. 1sB/N = Beygingarlýsing íslensks nútímamáls er á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskumfræöum. 19ÍO = íslensk orðabók (2002). 20Eftirfarandi skammstafanir eru notaðar í (8): FJ vísar til Finns Jónssonar (1905), SB/S til Blöndals/Stemann og BK til Kress. +E vísar til eftirtalinna rita: VG til Valtýs
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.