Orð og tunga - 01.06.2010, Síða 114
104
Orð og tunga
Haspelmath (2002:124) um það hvernig áhrifamáttur beygingarflokka
sé í réttu hlutfalli við stærð þeirra þá gæti farið svo að beyging við-
skeyttu orðanna yrði öll eins, að sérbeyging imy-orðanna hyrfi enda
eru þau mjög fá eins og oft hefur komið fram. Hvenær það yrði er svo
aftur annað mál.
Heimildir
Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der Guðbrandsbiblía. Kopenhagen: Ejn-
ar Munksgaard.
Bauer, Laurie. 2001. Morphological Productivity. Cambridge: Cambridge
Univeristy Press.
Biblían. Heilög ritnhig. 2007. Reykjavík: Hið íslenska biblíufélag, JPV
útgáfa. Sjá www.biblian.is
Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og
breytingar þeirra úr fommálinu. Með viðauka um nýjungar í orð-
myndum á 16. öld og síðar. Reykjavík: Fjelagsprentsmiðjan.
Blöndal, Sigfús og Ingeborg Stemann. 1959. Praktisk Lærebog i Islandsk
Nutidssprog. Tredje Oplag. Kobenhavn: Ejnar Munksgaards Forlag.
Brinton, Laurel J. og Elizabeth Closs Traugott. 2005. Lexicalization and
Language Change. Cambridge: Cambridge Univeristy Press.
de Buchwald, Balthazar Johann. 2006. Sá nýi yfirsetukvennaskóli eður
stutt undirvísun um yfirsetukvennakiínstina. Bragi Þorgrímur Ólafs-
son bjó til prentunar og ritar inngang. Hafnarfjörður: Söguspek-
ingastifti.
Carstairs, Andrew. 1988. Nonconcatenative Inflection. í: Theoretical
Morpliology. Approaches in Modern Linguistics, bls. 71-77. San
Diego: Academic Press, Inc.
Cleasby, Richard og Guðbrandur Vigfússon. 1874. Icelandic English
Dictionary. Based on the Ms. collections of the late Richard
Cleasby. Enlarged and completed by Gudbrand Vigfusson. Oxford:
Clarendon Press
Collinge, N. E. 1985. The Lazvs of Indo-European. Philadelphia: John
Benjamins, Amsterdam.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1987. Nokkur viðskeyti og tíðni þeirra. Morg-
unblaðið: 15. maí 1987. Heimasíða Eiríks Rögnvaldssonar:
http://www.hi.is/~eirikur/