Orð og tunga - 01.06.2010, Qupperneq 139
Kirsten Wolf: Green and Yellow
129
Þiðriks saga af Bern. 2 vols. 1905-1911. Ed. Henrik Bertelsen. 2 vols.
Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur 34:1-2. Copen-
hagen: Moller.
Vatnsdœla saga. 1939. Ed. Einar Ól. Sveinsson. íslenzk fornrit 8. Reykja-
vík: Hið íslenzka fornritafélag.
Wolf, Kirsten. 2005. Reflections on the Color of Esau's Pottage of Len-
tils (Stjóm 160.26-161.9). In: Gripla 16:251-257.
______. 2006a. Some Comments on Old Norse-Icelandic Color Terms.
In: Arkivför nordisk filologi 121:173-192.
______. 2006b The Color Blue in Old Norse-Icelandic Literature.
In: Scripta Islandica 57:55-78.
______. 2007. Snorri's Use of Color Terms in Gylfaginning. In: Skandina-
vistik 37:1-10.
______. 2009. The Color Grey in Old Norse-Icelandic Literature. In: Jour-
nal ofEnglish and Germanic Philology 108:222-238.
Zanchi, Anna. 2006. The Colour Green in Medieval Icelandic Litera-
ture: Natural, Supernatural, Symbolic? In: The Fantastic in Old
Norse/Icelandic Literature. Sagas and the British Isles. Preprint Papers
ofThe Thirteenth Internatmwl Saga Conferetice, Durham and York 6th-
12th August, 2006,2 vols., pp. 1096-1104. Durham: Durham Univer-
sity.
Keywords
color terms, linguistic, categorization, cognitive linguistics, green, yellow
Abstract
í tímamótarannsókninni, Basic Color Terms (1969), sem nær yfir mæri menningar-
heima, færa Brent Berlin og Paul Kay rök fyrir því að litahugtök bætist við tungumál
eftir ákveðinni reglu sem er í eðli sínu alþjóðleg. Þeir bera kennsl á ellefu grundvall-
arflokka lita og halda þvf fram að þeir varpist kerfisbundið á samsvarandi litaorð í
tilteknu tungumáli í sjö stigum: I: hvítur og svartur, II: rauður, III: grænn eða gulur,
IV: gulur eða grænn, V: blár, VI: brúnn og VII: fjólublár, bleikur, appelsínugulur og
grár. í greininni er litið á þrep III og IV hjá Berlin og Kay, þ.e.a.s. kynningu á hugtök-
um fyrir grænan og gulan lit í fornnorsku og forníslensku.
Rannsóknin sýnir fram á með málvísindalegri flokkun um hvaða hluti orðin
grænn og gulr eru notuð og sýnir á grundvelli tíðni þeirra í fomnorskum og fomís-
lenskum textum að þrátt fyrir að grænn virðist oft notað í þrengra samhengi án tillits
til litarins og frekar í óhlutbundnu merkingunni 'frjósamur' ætti að telja það orð stigi