Orð og tunga - 01.06.2010, Page 144

Orð og tunga - 01.06.2010, Page 144
134 Orð og tunga Heimildaskrá bókarinnar nær yfir 21 blaðsíðu. Nafna- og atriðis- orðaskrá er á fjórum síðum. Höfundur birtir jafnframt í bókinni skýr- ingar sínar á 19 íslenskum málræktar- og málfræðihugtökum, s.s. sletta, nýyrðasmíð, kansellístíll, hreintungustefna o.s.frv. Ari Páll Kristinsson Tvö greinasöfn um orðabókafræði Á árinu 2009 komu út tvö greinasöfn um orðabókafræði sem eiga ræt- ur að rekja til starfsemi orðabókafræðistofnunar Árósaháskóla, Center for lexikografi. Þar hefur um árabil farið fram öflugt og gróskumikið starf sem aflað hefur stofnuninni álits og virðingar í fræðaheiminum. Greinasöfnin endurspegla vel þá áherslu sem einkennir starf stofn- unarinnar, þar sem þarfir þekkingar- og upplýsingasamfélags nútím- ans fyrir gagnaleit og gagnamiðlun í margvíslegu formi eru mjög í brennidepli. Lexicography at a Crossroads. Dictionaries and Encyclopedias Today, Lexicographical Tools Tomorrow. Henning Bergenholtz, Sandro Nielsen & Sven Tarp (eds). Peter Lang. Bern 2009. ISBN 978-3-03911-799-4. 372 bls. Greinasafnið byggist á fyrirlestrum sem fluttir voru á samnefndu mál- þingi sem Center for lexikografi efndi til í Árósum vorið 2008. Þangað var boðið hópi orðabókafræðinga úr öllum heimsálfum en auk þeirra tóku heimamenn virkan þátt í málþinginu. Ritið hefur að geyma 15 greinar um margvísleg viðfangsefni orðabókafræðinnar. í inngangi leggja Henning Bergenholtz, Sandro Nielsen og Sven Tarp áherslu á að þörf sé á að endurmóta hina fræðilegu undirstöðu í ljósi breyttra við- horfa til hlutverks orðabóka og þeirra möguleika til þekkingarmiðlun- ar sem spretta af nýjungum í tækni og gagnavinnslu. Sven Tarp fylgir þeim hugleiðingum eftir í grein sinni þar sem hann fjallar um stöðu og vanda orðabókafræðinnar andspænis nýjum áskorunum. Tarp heldur því fram að orðabókafræðin glími við tilvistarkreppu, sem m.a. lýsi sér í því að fræðilegar nýjungar og framfarir hafi aðeins að óverulegu leyti sett mark sitt á hagnýta orðabókagerð. Tarp leggur áherslu á sér- stöðu og sjálfstæði orðabókafræðinnar, ekki síst gagnvart málfræði og málvísindum sem hún hefur löngum verið tengd við. Til að tryggja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.