Orð og tunga - 01.06.2010, Page 147

Orð og tunga - 01.06.2010, Page 147
Bókafregnir 137 hann telur að gera þurfi til stuðnings- og inngangsefnis sérhæfðra orðabóka. í fjórða hluta er fjallað um gagnaheimt og málheildir. D.J. Prinsloo veltir fyrir sér hlutverki málheilda í orðabókum framtíðarinnar og Franziskus Geeb lýsir því hvernig nota má orðabókargögn sem þekk- ingarstofn fyrir vélrænan talbúnað. Fimmti hlutinn hefur svo að geyma greinar um orðastæður og orðasambönd. Marie-Claude L'Homme gerir grein fyrir aðferðafræði sem mótuð hefur verið til að lýsa orðastæðum í sérhæfðum orðabók- um. Jón Hilmar Jónsson lýsir því hvernig orðastæður og önnur orða- sambönd vitna um merkingarvensl orða og eru þar með undirstöðu- gögn við gerð samheita- og hugtakaorðabóka. Loks rekur Thomas Herbst hvernig setningarlegum þáttum í orðanotkun hefur verið lýst í orðabókum sem ætlað er málbeitingarlegt hlutverk og gerir grein fyrir þörf á umbótum í þeim efnum. Jón Hilmar Jónsson Tvö rit frá norrænum ráðstefnum á íslandi Sumarið 2007 voru haldnar tvær norrænar ráðstefnur á íslandi sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum átti aðild að, níunda ráðstefnan um orðabókafræði á Norðurlöndum sem haldin var á Akur- eyri í júní á vegum Norræna orðabókafræðifélagsins (NFL) og fjórt- ánda norræna ráðstefnan um nafnfræðirannsóknir á vegum NORNA sem fór fram í Borgarnesi í ágúst. Ráðstefnurit frá báðum þessum ráð- stefnum voru gefin út síðla árs 2008 í samvinnu félaganna og stofnun- arinnar og önnuðust starfsmenn hennar ritstjórn og útgáfu þeirra. Nordiske Studier i Leksikografi 9. Rapport fra konference om leksikografi i Norden, Akureyri 22.- 26. maj 2007. Ritstjórn: Ásta Svavarsdóttir, Guðrún Kvaran, Gunnlaugur Ingólfs- son og Jón Hilmar Jónsson. (Skrifter udgivet af Nordisk Forening for Leksikografi. Skrift nr. 10.) Reykjavík: NFL i samarbejde med Sprákrádet i Norge og Árni Magnússon- instituttet for islandske studier. 2008. ISBN 938-9979-654- 05-6. 497 bls. í ritinu eru birtar 37 greinar eftir 44 norræna og evrópska höfunda, flesta frá Danmörku og Noregi, og eiga þeir sumir aðild að fleiri en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.