Morgunblaðið - 18.08.2016, Síða 1

Morgunblaðið - 18.08.2016, Síða 1
F I M M T U D A G U R 1 8. Á G Ú S T 2 0 1 6 Stofnað 1913  192. tölublað  104. árgangur  Ú RISA Lagerhreinsun á King Koil heilsu-dýnum í Queen og King stærðum! Sjá nánar á bls. 25 í blaðinu í dag 98.755 kr.VERÐDÆMI! Queen Size (153x203 cm)með botn og fótum H E I L S U R Ú M SALTFISKUR Í SVIÐSLJÓSI Í PORTÚGAL FEÐGIN HLAUPA Á FRÖNSK FJÖLL HJARTA REYKJAVÍKUR HALDIÐ Á LOFTI ÚTMEÐ’A 12 MENNINGARNÓTTVIÐSKIPTAMOGGINN Áætlað er að um 500 manns fari daglega á öllum tímum sólar- hringsins inn í Reykjadal, ýmist gangandi, hjólandi eða ríð- andi á hestum. Helsta aðdráttaraflið er heiti lækurinn og þrátt fyrir töluverðar úrbætur á svæðinu frá árinu 2012, sem miða að því að sporna gegn átroðningi ferðafólks, er enn þörf á úrbótum. Í ár var áætlað að verja 20 milljónum til að laga svæðið en einungis átta milljónir eru til. Lagfæring á göngu- leiðum, afmörkun hættusvæða þar sem hverir eru og salern- ismálin eru það brýnasta sem þarf að leysa í Reykjadal. »34 Morgunblaðið/RAX Talsverðra úrbóta er enn þörf í Reykjadal vegna átroðnings Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Sigurður Óli Ólafsson, forstjóri Teva, sem er stærsta samheitalyfjafyrir- tæki heims, segir að lækka megi lyfja- kostnað hér á landi með því að auka hlutdeild samheitalyfja á markaði. „Samheitalyf hér á landi eru með um 60% markaðarins þegar horft er til fjölda lyfjaávísana. Þegar litið er til Bandaríkjanna eða Þýskalands þá eru 85% allra lyfja sem fara út úr apó- teki samheitalyf. Það er hægt að halda þessu hlutfalli þar í kring. Verð- munurinn á samheitalyfjum og frum- lyfjum er gríðarlegur og munar þar gjarnan helmingi,“ segir Sigurður. Hann segir að ekki verði hjá því kom- ist að 10 til 15 prósent lyfja séu frum- lyf því sífellt komi ný lyf á markaðinn sem aðeins séu til í formi frumlyfja. Auka megi hvata sjúklinga og heil- brigðisstarfsmanna til að notast við samheitalyf. Hann ræðir stöðuna á lyfjamarkaði og verkefnin hjá Teva í viðtali í ViðskiptaMogganum í dag. Lækka má lyfjakostnað  Leita þarf leiða til að auka hlutdeild samheitalyfja hér á landi  Tollstjóri er í átaki til að hafa uppi á erlendum skútum og skemmtibátum, sem hér hafa ílenst, til að láta eigendur greiða toll og virðisaukaskatt af innflutningi bátanna. Seglskútusiglingar til Ís- lands og Grænlands hafa stóraukist síðustu ár og það gerist annað slag- ið að eigendur verða innlyksa hér með bátana af ýmsum ástæðum. Tollurinn telur að greiða eigi að- flutningsgjöld af bátunum, ef þeir eru hér lengur en ár. »20 Útlendingar greiða af innlyksa skútum  Stefán Þorleifsson í Neskaupstað fagnar í dag 100 ára afmæli sínu. Hann ætlar að efna loforð um að aka með Kristjáni L. Möller, fyrr- verandi samgönguráðherra, í gegn- um ný Norðfjarðargöng, sem ekki hafa verið opnuð umferð. Afmælisveislan sjálf og golfmót honum til heiðurs verða um helgina. Stefán reynir helst að komast í golf á hverjum degi og hann styttir sér einnig stundir við að læra spænsku. »22 Í gegnum göngin á 100 ára afmælinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.